Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1986, Side 109
Guðmundur Steinsson í Breiðholti III, Magnús Jónsson í
Grindavík, Sigurður R. Bjarnason í Neskaupstað, Sigurður
G. Jónsson í Austurbæjarapóteki, Vigfús Guðmundsson á
Húsavík.
1. ágúst: Jón Þ. Hallgrímsson sem dósent í fæðingar- og
kvensjúkdómafræði við læknadeild HÍ, Þórhildur Ól-
afsdóttir sem lektor í frönsku við heimspekideild HÍ, Frið-
rik Vagn Guðjónsson sem heilsugæzlulæknir í Siglufirði,
Margrét Baldvinsdóttir sem kennari við MA, Hreinn
Sveinsson sem skattstjóri Suðurlands.
1. september: Bragi Jósepsson sem dósent í uppeldis-
fræði við KHÍ, Stefán Þórarinsson sem héraðslæknir í
Austurlandshéraði, Jóhann Heiðar Jóhannsson sem dósent
í meinafræði munns og kjálka við tannlæknadeild HÍ.
1. október: Grímur Þór Valdimarsson sem forstjóri
Rannsóknastofu fiskiðnaðarins.
1. nóvember: Guðmundur Skaftason sem hæstaréttar-
dómari, Guðmundur Björnsson sem deildarstjóri í dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu, Andrés Magnússon sem heilsu-
gæzlulæknir á Patreksfirði, Sveinn Hallgrímsson sem skóla-
stjóri á Hvanneyri, Hrafn V. Friðriksson sem yfirlæknir í
heilbrigðis- og tyggingamálaráðuneyti.
1. desember: Ólafur Ásgeirsson sem þjóðskjalavörður,
Sigrún Klara Hannesdóttir sem dósent í bókasafnsfræði við
félagsvísindadeild HÍ, Ólafur Tómasson sem framkvæmda-
stjóri tæknideildar Pósts og síma.
Nokkrir embættismenn, sem fengu lansn: Ólafur Pálma-
son, deildarstjóri í þjóðdeild Landsbókasafns íslands, frá 1.
janúar, Sigurður Arngrímsson, sóknarprestur í Hrísey, frá
31- janúar, Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor, frá 1. febrú-
ar, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri í samgönguráðu-
neytinu, Jón Jónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, og
Þorsteinn Sigurðsson héraðslæknir, allir frá 1. júlí, Friðjón
Sigurðsson, skrifstofustjóri alþingis, og Guðmundur Sig-
urðsson héraðslæknir, frá 1. september, Stefán Snævarr,
sóknarprestur á Dalvík, frá 15. september, Henrik Sv.
Björnsson sendiherra, í september, Ármann Snævarr
(107)