Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1986, Page 146
um sumarið. Mest hefur Tungnárjökull hjá Jökulheimum
hopað eða um 121 m. — Fimmta náttúruverndarþing var
haldið í Reykjavík í apríl. Skömmu síðar var Eyþór Einars-
son endurskipaður formaður Náttúruverndarráðs, og Elín
Pálmadóttir var skipuð aftur varaformaður.
Próf
Doktorspróf við Háskóla íslands
Hinn 2. júní varði Hans Jacob Debes doktorsritgerð við
heimspekideild Háskóla íslands. Nefnist hún: Nú er tann
stundin . . . og fjallar um upphaf og þróun færeyskrar
þjóðernishreyfingar og sjálfstæðisstefnu fram til 1906.
Lokapróf við Háskóla íslands
Allar einkunnir eru eftir einkunnastiga 0-10, nema annað
sé tekið fram.
Embœttispróf í guðfræði (alls 8 útskrifaðir — aðal-
einkunn var reiknuð út hjá þeim, sem útskrifuðust í nóv-
ember): Albert E. Bergsteinsson, II. 6.31. Baldur Krist-
jánsson, Baldur R. Sigurðsson, Einar Eyjólfsson, II. 6.90.
Gunnlaugur Garðarsson, Helgi Hróbjartsson, Sigurjón A.
Eyjólfsson, I. 8.00. Örn Bárður Jónsson, I. 8.07.
Embættispróf í læknisfræði (46); Anna Sverrisdóttir, I-
7.29. Anna S. Þórisdóttir, I. 8.89. Ásgeir Bragason, I. 7.98.
Axel Finnur Sigurðsson, I. 8.56. Baldvin Þ. Kristjánsson, I-
7.71. Bjarki Þórarinsson, II. 6.97. Brjánn Árni Bjarnason,
II. 6.97. Eiríkur Jónsson, I. 7.99. Friðrik Sigurbergsson, I-
7.39. Gísli Baldursson, I. 7.34. Gísli Þórörn Júlíusson, I-
7.45. Guðmundur Björgvinsson, II. 6.89. Guðmundur
Björnsson, I. 7.44. Guðmundur Geirsson, I. 8.10. Guðrún
Erna Baldvinsdóttir, I. 8.39. Guðrún Vigdís Jónsdóttir, II-
7.14. Gunnar Friðriksson, I. 7.58. Gunnar Jónasson, I-
7.33. Gunnar Thors, I. 7.48. Hildur Harðardóttir, I. 7.26.
Hjalti Kristjánsson, I. 7.71. Hjörtur Georg Gíslason, I-
7.83. Ingibjörg Hilmarsdóttir, I. 7.56. Ingiríður Sigurð-
ardóttir, II. 7.05. Jón Baldursson, I. 7.83. Karl Kristjáns-
son, I. 7.61. Kjartan Björnsson Örvar, I. 8.24. Kristinn
(144)