Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1986, Síða 203
Útgáfubækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins 1985
íslenskir sjávarhœttir IV, eftir dr. Lúðvík Kristjánsson.
Fyrri bindi ritsins komu út 1980, 1982 og 1983.
Þjóðhátíð 1974, eftir Indriða G. Þorsteinsson, rithöfund.
Saltar sögur, smásögur eftir Jónas Guðmundsson, rit-
höfund.
Fjúk, ný ljóðabók eftir Steingerði Guðmundsdóttur.
Á leikvelli lífsins, smásögur eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur.
Heiðinn siður á Islandi, eftir Ólaf Briem fyrrv. mennta-
skólakennara.
Híbýlahœttir í Reykjavík 1930-1940, eftir Sigurð Magnús-
son. (Sagnfræðirannsóknir, Studia historica 7).
Benedikt Gröndal, Kristinn Jóhannesson bjó til prentunar.
(íslensk rit VIII).
/ Ijósi sögunnar, eftir Will og Ariel Durant, í þýðingu
Björns Jónssonar, skólastjóra.
Töíuð orð, áramótahugleiðingar 1968-1984, eftir Andrés
Björnsson, fyrrv. útvarpsstjóra.
Tvö leikrit eftir Evrípídes í þýðingu Kristjáns Árnasonar.
Studia Islandica nr. 44, eftir Matthías Viðar Sæmundsson.
Ársritin:
Andvari 1985, ritstjóri: Gunnar Stefánsson. Aðalgrein rits-
ins er æviþáttur um Sigurð Pórarinsson, jarðfræðing,
eftir Sigurð Steinþórsson.
Almanak hins íslenska þjóðvinafélags 1986, með Árbók
íslands 1984, eftir Heimi Þorleifsson, menntaskólakenn-
ara.