Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1987, Blaðsíða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1987, Blaðsíða 97
lega og að meðaltali einu sinni á hverjum 857 árum. Þess má geta, að til að finna þetta meðaltal, þurfti að kanna heila páskaöld, sem telur fimm milljón og sjö hundruð þúsund ár. Ætla mætti, að þá sjaldan þetta ber við, að páskar eru 22. mars og árið er hlaupár, myndu einhverjir merkisdagar lenda á hinum sjaldgæf- ustu dagsetningum. Svo-er þó ekki, því að vegna hlaupársins færast hreyfanlegir merkisdagar í janúar og febrúar á algengari dagsetningar en í almennu ári. Tökum öskudag sem dæmi. Þegar páskar eru 22. mars og árið er almennt ár, fellur öskudagur á 4. febrúar. Sé árið hlaupár, færist öskudagur til 5. febrúar, sem er algengari dagsetning, því að hún kemur líka upp ef páskar eru 23. mars og árið almennt ár. Sjaldgæfustu dagsetningarnar koma upp þegar páskar eru á seinasta degi (25. aprfl) og árið er hlaupár. Merkisdagar í janúar og febrúar, sem fylgja páskunum, verða þá eins síðla og hugsast getur. Helsti dagur, sem þar er um að ræða, er níuviknafasta, eða fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu, sem hefst níu vikum fyrir páska. Undir þeim kringum- stæðum, sem hér um ræðir (þegar páskar eru 25. aprfl í hlaupári), hefst níuviknafastan hinn 22. febrúar. Þctta hafa sumir kallað sjaldgæfasta fyrirbærið í dagatalinu. Þaö gerðist síðast árið 1204 og gerist ekki aftur fyrr en árið 3784. Venjulega líður þó skemmri tími á milli: 532 ár (reglubundið) í gamla stfl en 543 ár (að meðaltali) í núgildandi tímatali. Vegna þess, hve langt er milli rímspillisára, eru allar gerðir dagatala, sem þeim fylgja, fremur sjaldgæfar. Óvenjulegasta páskadagsetning (af fimm mögulegum) í rímspillisári er 23. apríl. Frá því að nýi stíll tók gildi hér á landi, hefur páskana ekki borið upp á þann dag í rímspillis- ári. Þegar það hendir næst, árið 2079, verður það í fyrsta sinn í sögunni. Að meðaltali líða um 230 ár milli slíkra atvika. í gamla stíl giltu aðrar reglur um rímspillisár, en tíðni sjaldgæfustu dagatala, sem þeim tengdust, var svipuð og nú. LEIÐRÉTTING Svo sem kunnugt er, hefur sjómannadagurinn yfirleitt verið haldinn hátíðlegur fyrsta sunnudag í júní. Út af þessari reglu hefur verið brugðið, þegar hvítasunnan hefur verið á sama tíma, en einnig gat hent, að dagurinn yrði að víkja, ef kosningar áttu að vera þennan sunnudag. Vegna óvissu um kosningar, var sjómannadagurinn ekki tekinn upp í almanakið fyrr en 1985. Þá hafði reglum um kosningadag verið breytt, og þær upplýsingar höfðu fengist á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs í Reykjavík, að kosningar myndu ekki framar hafa áhrif á tímasetningu sjómannadagsins. Áður en almanak fyrir 1986 var prent- að, var aftur leitað til sömu skrifstofu, sem staðfesti, að sjómannadag- urinn yrði 1. júní. Snemma árs 1986 tilkynnti svo Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði, að sjómannadeginum 1986 yrði frestað um viku vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí. Almanakið var þá komið út og of seint að geta þessarar breytingar þar. (95)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.