Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1987, Blaðsíða 149
Próf
Doktorspróf við Háskóla íslands
Hinn 27. apríl varði Páll Imsland doktorsritgerð um
jarðfræði Jan Mayen svæðisins við raunvísindadeild Há-
skóla íslands. Nefnist hún: Petrology, Mineralogy and
Evolution of the Jan Mayen Magma System.
Hinn 14. desember varði Nikulás Sigfússon doktorsrit-
gerð við læknadeild Háskóla íslands. Fjallar hún um há-
þrýsting hjá miðaldra karlmönnum og nefnist: Hyperten-
sion in Middle-Aged men. The Effect of Repeated Screen-
ing and Referral to Community Physicians on Hyperten-
sion Control.
Lokapróf við Háskóla íslands
Allar einkunnir eru eftir einkunnastiga 0 til 10, nema
annað sé tekið fram.
Embœttispróf íguðfrœði (7): Friðrik Ól. Schram, I. 8.06,
Guðmundur Guðmundsson, I. 7.69, Haraldur M. Krist-
jánsson, II. 7.23, Helga Soffía Konráðsdóttir, I. 7.69, Heri
Jogvan Joensen, II. 6.44, Sigurður Ægisson, I. 7.41, Sól-
veig Anna Bóasdóttir, I. 8.19.
B.A. próf íguðfrœði (1): Anna J. Hilmarsdóttir, II. 7.08.
Embœttispróf í læknisfrœði (52): Anna Geirsdóttir, II.
7.17, Árni Leifsson, II. 6.98, Arnór Víkingsson, I. 8.21,
Ársæll Kristjánsson, II. 6.94, Auður Heiða Guðjónsdóttir,
I. 7.27, BaldurTumi Baldursson, I. 7.28, Björn Blöndal, I.
8.34, Björn Gunnarsson, I. 7.44, Einar G. Guðlaugsson, I.
7.35, Guðlaugur B. Sveinsson, I. 8.35, Guðmundur V.
Óskarsson, I. 8.10, Guðmundur Ragnarsson, I. 7.90, Guð-
mundur Rúnarsson, I. 7.42, Guðmundur Karl Snæbjörns-
son, II. 6.93, Guðmundur Már Stefánsson, I. 7.57, Gunnar
Björn Gunnarsson, I. 7.56, Halldór Benediktsson, I. 8.07,
Halldóra Björnsdóttir, I. 8.20, Hanna Jóhannesdóttir, I.
7.86, Haraldur Bjarnason, I. 7.90, Haraldur Erlendsson,
II. 7.16, Hjörtur Oddsson, I. 8.19, Hlynur Þorsteinsson, I.
7.30, Jóhann Valtýsson, II. 6.97, Jóhanna Jónasdóttir, I.
8.22, Jón Bjarnarson, I. 7.38, Jón Aðalsteinn Kristinsson,
(147)