Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1987, Blaðsíða 111
stjórar í dóms- og kirkjumálaráðuneyti, Friðrik Vagn Guð-
jónsson heilsugæzlulæknir á Akureyri.
10. október: Hannes Finnbogason yfirlæknir við hand-
lækningadeild Landsspítalans.
1. nóvember: Sigurður Gizurarson bæjarfógeti á Akra-
nesi.
1. desember: Böðvar Bragason lögreglustjóri í Reykja-
vík, Friðjón Guðröðarson sýslumaður í Rangárvallasýslu,
Halldór Kristinsson sýslumaður í Þingeyjarsýslu og bæjar-
fógeti á Húsavík, Margrét Traustadóttir deildarstjóri í iðn-
aðarráðuneyti.
Nokkrir embœttismenn, sem fengu lausn: Jón A. Sigur-
pálsson deildarstjóri í félagsmálaráðuneyti frá 1. janúar,
Þórður Örn Sigurðsson lektor í rómönskum málum við
heimspekideild HÍ og Vigfús Magnússon heilsugæzlulæknir
á Seltjarnarnesi frá 1. febrúar, Halldór Jónsson heilsu-
gæzlulæknir á ísafirði frá 1. apríl, Jón Arnalds ráðu-
neytisstjóri í sjávarútvegsráðuneyti frá 1. maí, Arinbjörn
Kolbeinsson dósent í sýklafræði við læknadeild HÍ og Sig-
finnur Þorleifsson sóknarprestur í Stóra-Núpsprestakalli frá
1. júlí, Ingólfur Guðmundsson lektor í kristnum fræðum og
trúarbragðasögu við KÍ frá 1. ágúst, Kristín H. Pétursdóttir
bókafulltrúi í menntamálaráðuneyti, Friðrika Gestsdóttir
kennari við MR og Aðalsteinn Sigurðsson kennari við MA
frá 1. september, Þórsteinn Ragnarsson sóknarprestur í
Miklabæjarprestakalli frá 1. nóvember, Sigurgeir Sigurðs-
son lögreglustjóri í Reykjavík frá 1. desember (hann hafði
þá gegnt embættinu í 38 ár).
Embœttismenn sveitarfélaga. Eftirtaldir menn voru
ráðnir sveitarstjórar á árinu: Gunnar Már Kristófersson í
Neshreppi utan Ennis frá 1. janúar, Tryggvi Árnason í
Hafnarhreppi frá 30. apríl, Gísli Karlsson í Borgar-
neshreppi, Ólafur Tryggvi Ólafsson í Ölfushreppi og Sig-
urður R. Símonarson í Egilsstaðahreppi, allir frá 1. maí. —
Ómar Einarsson var ráðinn framkvæmdastjóri íþrótta- og
tómstundaráðs Reykjavíkur frá 1. janúar og Þórdís Þor-
valdsdóttir borgarbókavörður frá 1. marz.
(109)