Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 15

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 15
Jólagjöfin. 13 Konungur ljóss kvaddi engla sína til fundar vi'S sig. Nú var stutt til þeirrar stundar, er menn taka a'S minn- ast sveinsins í jötunni, er fæddist af heilagri mey. „KomiS hingaS, engiar mínir,“ kallaSi konungur ljóssins. „KomiS þiS allir, er hafiS orSiS aS þola annara vegna. KomiS aliir, er hafiS reynt aS verjast gráti, til þess aS geta þerraS tár af augum þeirra, sem þiS hafiS elskaS. KomiS þiS, sem hafiS þjáSst meS hinum þjáSu; þiS, sem hafiS leitast viS aS ]iiSa harSúSarklaka úr hjörtum annara manna; þiS, sem hafiS boriS byrSar annara og haft bjargfasta trú á kærleikanum ; þiS, sem hafiS orSiS aS þola smán og niSurlægingu, aS eins sökum þess, aS þiS þráSuS heitt og innilega aS hjálpa öSr- um mönnum. KomiS þiS allir, er voruS meira aS segja englar meSan þiS dvölduS á jarSríki, hvort sem þiS klæddust þar fegurstu klæSum eSa fátæklegum tötrum. KomiS þiS allir, er hafiS trúaS á mig, vonaS aS hiS góSa myndi bera sigur úr býtum og elskaS náungann eins og sjálfa ykkur.“ Mikill fjöldi engla kom þá hvaSanæva úr hinum miklu söl- um himnaríkis. SafnaSist hann þegar saman um hásæti kon- ungsins. LofgerS hans hljómaSi líkt og hinn eilífi samhljómur hnattanna, þar sem heillandi og hinmeskar ómbylgjur líSa jafnt og þétt um regindjúp ljósvakans. Konungur ljóssins lyfti upp hendinni og himnarnir opnuS- ust. Englasveitin leiS eins og sólglitaS ský niSur á jarSríki. Ljóss og myrkursveitunum lenti hvarvetna saman, hvort sem þær komu aS höllum eSa hre}-sum, afskektum bóndabæj- urn eSa borgarhliSum. En hér skal aS eins skýrt frá viSur- eign fárra ljósengla og myrkursálna. HöfSu þessir tveir flokk- ar hitst á auSu svæSi inni í stórborg einni. „Hvert erindi eigiS þiS hingaS?“ spurSu ljósenglarnir. „Heldur er nú gáfulega spurt, eSa hitt þó heldur,“ svöruSu myrkursálirnar. „Sérhver verSur aS hugsa um sig, og eigum viS því erindi hingaS.“ Ljósenglarnir tóku aftur til máls og sögSu: „Nú lúta allir jarSarbúar frelsaranum, er fæddist þessa nótt." En hinir tóku fram í fyrir þeim og mæltu: „ÞaS er mjög líklegt. Þess vegna verSum viS aS vera hér og standa vel í stigreipinu þessa nótt. ÞiS berjist fyrir ykkar áhugamáli og viS fyrir okkar, og mun þá láta nærri um árangurinn.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.