Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 16

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 16
14 Jólagjöfin. Ljósenglarnir slógu liríng um myrkursálirnar og mæltu í blíöasta bænarróm: „ÞiS lifiö í eymd og örvinglun. HlustiS þiS á fagnaSar- boSskapinn. ÞaS er aldrei of seint aS .......“ KvaS þá viS nístandi kuldalilátur frá sálunum. „LífiS hefir leikiS okkur grátt,“ svöruSu þær. „ViS höfurn aldrei haft tóm til aS hugsa um guS. UrSum viS aS hafa okkur alla viS aS berjast og bítast viS önnur illmenni. Þau níddust á okkur, uns þau höfSu komiS okkur í dauSann. Nú erum viS komnir, til þess aS hefna okkar. Ætlum viS aS æpa í eyru þeim, þangaS til, aS þeir hafa ekki stundarfriS fyrir samvisku- biti. Munum viS kvelja þá meS minningunni um þeirra eigin illvirki, uns sál þeirra svíSur undan henni.“ „En viS skuíum varna ykkur þess,“ svöruSu englarnir. „GeriS þiS þaS, ef þiS getiS,“ önsuSu myrkursálirnar og ruku nú í sömu svipan, eins og reykur úr eldhússtrompi upp fyrir englahringinn. SiSan þutu þær eins og byssubrendar ofan eftir hliSargötu einni. „ViS komum nú á eftir ykkur,“ kölluSu ljósenglarnir. „Skub um viS fylgja ykkur frá einu húsi til annars. ViS förum meS ykkur inn í hvern krók og kyma, og glimum viS ykkur, til þess aS revna aS bjarga ykkur.“ Og englarnir þutu á eftir þeim, eins og hvirfilvindur. Myrkursálirnar höfSu nú numiS staSar fyrir utan fornlegt hús í hliSargötunni. Þar náSu englarnir þeim og gengu inn á milli þeirra. „HvaS ætliS þiS aS gera hér?“ spurSu englarnir. „Hér á maSur heima, sem lék okkur grátt, þá viS lifSum,“ svoruSu mvrkursálirnar. „Þá mun vkkur heilladrýgst aS hjálpa honum,“ svöruSu englarnir. „ReyniS aS fyrirgefa honum þaS, sem hann hefir ykkur ilt gert.“ „ÞaS værir dálítiS vit í því,“ svöruSu þær. „Nei, nú ætlurn viS aS launa honum lambiS gráa og kvelja hann.“ „Ef þiS megniS aS gera miksunnarverk á honum, þá bjarg- iS þiS sjálfum ykkur,“ sögSu englarnir. „Nei, nú ætlum viS aS ná tangarhaldi á honum. Hann verS- ur aS finna þaS, sem viS verSum aS þola,“ önsuSu sálirnar. StóSu nú ljóss og myrkursálirnar andspænis hverjar öSrum. „Þá verSur orusta okkar á milli,“ sögSu ljósenglarnir. „Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.