Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 16
14
Jólagjöfin.
Ljósenglarnir slógu liríng um myrkursálirnar og mæltu í
blíöasta bænarróm:
„ÞiS lifiö í eymd og örvinglun. HlustiS þiS á fagnaSar-
boSskapinn. ÞaS er aldrei of seint aS .......“
KvaS þá viS nístandi kuldalilátur frá sálunum.
„LífiS hefir leikiS okkur grátt,“ svöruSu þær. „ViS höfurn
aldrei haft tóm til aS hugsa um guS. UrSum viS aS hafa okkur
alla viS aS berjast og bítast viS önnur illmenni. Þau níddust
á okkur, uns þau höfSu komiS okkur í dauSann. Nú erum
viS komnir, til þess aS hefna okkar. Ætlum viS aS æpa í eyru
þeim, þangaS til, aS þeir hafa ekki stundarfriS fyrir samvisku-
biti. Munum viS kvelja þá meS minningunni um þeirra eigin
illvirki, uns sál þeirra svíSur undan henni.“
„En viS skuíum varna ykkur þess,“ svöruSu englarnir.
„GeriS þiS þaS, ef þiS getiS,“ önsuSu myrkursálirnar og
ruku nú í sömu svipan, eins og reykur úr eldhússtrompi upp
fyrir englahringinn. SiSan þutu þær eins og byssubrendar ofan
eftir hliSargötu einni.
„ViS komum nú á eftir ykkur,“ kölluSu ljósenglarnir. „Skub
um viS fylgja ykkur frá einu húsi til annars. ViS förum meS
ykkur inn í hvern krók og kyma, og glimum viS ykkur, til þess
aS revna aS bjarga ykkur.“
Og englarnir þutu á eftir þeim, eins og hvirfilvindur.
Myrkursálirnar höfSu nú numiS staSar fyrir utan fornlegt
hús í hliSargötunni. Þar náSu englarnir þeim og gengu inn
á milli þeirra.
„HvaS ætliS þiS aS gera hér?“ spurSu englarnir.
„Hér á maSur heima, sem lék okkur grátt, þá viS lifSum,“
svoruSu mvrkursálirnar.
„Þá mun vkkur heilladrýgst aS hjálpa honum,“ svöruSu
englarnir. „ReyniS aS fyrirgefa honum þaS, sem hann hefir
ykkur ilt gert.“
„ÞaS værir dálítiS vit í því,“ svöruSu þær. „Nei, nú ætlurn
viS aS launa honum lambiS gráa og kvelja hann.“
„Ef þiS megniS aS gera miksunnarverk á honum, þá bjarg-
iS þiS sjálfum ykkur,“ sögSu englarnir.
„Nei, nú ætlum viS aS ná tangarhaldi á honum. Hann verS-
ur aS finna þaS, sem viS verSum aS þola,“ önsuSu sálirnar.
StóSu nú ljóss og myrkursálirnar andspænis hverjar öSrum.
„Þá verSur orusta okkar á milli,“ sögSu ljósenglarnir. „Og