Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 20

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 20
Jólagjöfin. 18 um þótst sjá, aö yí5ur mundi vera fyrir bestu að vera með börnum og unglingum, sem létu y'Sur komast að raun um, aS þeim þætti vænt um ySur. Nú megiS þér ekki bregSast okkur. Þér komiS eins fljótt og þér getiS. MeS alúSarkveSju frá konu minni. YSar gamli og góSi vinur Klemmensen." Þótti Mörck endir bréfsins taka út yfir allan þjófabálk. . .. . Ja, einmitt j)aS! Hann Klemmensen hefir þótst sjá, hvaS honum myndi vera fyrir bestu. ÞaS var jmkkapiltur, Jjess: Klemmensen, — alveg ójmlandi maSur. HvaS átti hann meS aS skifta sér af einkahögum annara? Og svo jæssi börn og barnabörn! Hann hefSi samt átt aS vita, aS hann Mörck gamli vildi ekkert frekar en aS vera laus viS .... (Mörck varpaöi öndinni mæSilega). Nei, þaS var best aS fara ekki langt út í j)á sálma, hann vildi ekki fara aS rifja upp fyrir sér missi drengsins síns .... (Hann lamdi hnefanum ofan í borSiS). Nei, Klemmensen minn! Þetta er helst til kumpáanlega boSiS. Mörck stóS upp. ÆtlaSi hann aS stinga bréfinu i ofninn, svo aS þaS væri ekki aS flækjast lengur fyrir honum. ÞaS var frernur heitt í stofunni. Mörck lauk fyrst upp neSri hurSinni. RauSleitan bjarma frá eldinum lagði um stofuna. SíSan dró Mörck stólinn aS ofninum og settist fvrir framan eldinn. Vildi hann sjá jætta jólabréf brenna til ösku. Þá var sem hann heyröi alt í einu eitthvert þrusk úti í horni. Ef til vill var þaS aS eins gustur inn urn gluggann. Hann sneri sér til hálfs viS í stólnum. Þá sá hann, hvar Ijósleit og þokukend vera stóS fyrir framan hann. Mörck einblíndi á hana. Og j)eim mun lengur sem hann staröi, J)eim mun greini- legar þóttist hann sjá hana og þaS var enginn annar en konan hans sáluga. Mörck gamli var nú einhvern veginn J)annig fyrirkallaSur, aö hann varS ekki var viö nokkurn geig, heldur var sem honum þætti þetta ósköp eölilegt. „Hvert erindi átt þú nú hingað, María?“ spuröi hann. „Okkur er einstöku sinnum leyft aS hverfa til jarSríkis," svaraSi hún. „Megum viS þá heimsækja þá, sem viS höfum elskaö. Þess vegna er eg komin til þín, Jakob.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.