Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 23

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 23
Jólagjöfin 21 Mörck huldi nú andlit í höndum sér. Hann kveina'öist angist- arlega. „Systir mín! góöa systir mín! Er þaö satt, aö þú hafir boriö nokkurt traust til mín?“ Úti á stofugólfinu harönaöi orustan milli ljóss og myrkur- vera. Var hún einna likust undarlegum eltingaleik tunglskins- ráka og skýjaskugga. En nú sleit sig einn svipur úr þvögunni og kom til Mörcks. Gamli maöurinn var nú svo lamaöur, aö hann gat ekki hreyft legg né lið. „Hvað viltu mér?“ æpti hann upp yfir sig; „vertu graf- kyr og komdu ekki viö mig!“ En veran lyfti upp beinaberum hnefum. Var því likast sem vildi hún ljósta hann í andlitið. „Heyr þú,“ sagði aðkomuveran. „Heyröu brigömáli, slungni og brögðótti vinur! Heyr þú samviskulausi svíöingur, er aldrei hefir hugsaö um aöra en sjálfan þig. Þaö skaltu vita, aö allir þeir, er þú hefir komiö á kaldan klaka og eru dauöir fyrir aðgerðir þínar, lifa enn þá og eiga heima i Myrkurheimum. Þér tókst að drepa alt, sem gott var til í fari okkar. Þú varsl orsök þess, að viö mistum trú á tilvist réttlætisins. Nú fáum viö einstöku sinnum leyfi til að heimsækja þá, er hafa reynst böðlar okkar. Erum viö því komnir til þín i kvöld. Og nú erum viö ærið fjölmennir." Mörck ætlaði að missa vitið. Þá sá hann hvar ljósleit vera kom til hans. Hún var lágvaxin. Og þegar hann lauk upp augunum, sá hann að dálítill drengur hvíldi í fangi hans. „Pabbi, góöi pabbi ....“ En gamli maðurinn þorði nú ekki aö líta framan í barniö, heldur hélt því i faðmi sér. „Pabbi,“ hvíslaði barniö að honum. „Eg veit, aö þú varst ákaflega hryggnr, þegar guö kallaði mig héöan. En eg hefi beðið guð á hverjum degi, aö þér auðnist aö veröa aftur glaöur.“ Undarleg tilfinning bæröist í brjósti gamla mannsins. Þótti honum sem eitthvaö bristi inni í sér. Einhver undarleg hita- tilfinning læsti sig um hann. Hann leit upp og horföi í augu barnsins. Var sem hann sæi inn í furðuheima flekkleysis og sakleysis og sannleika. Þá var og Mörck brugðið. Hann grét eins og barn í örvæntingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.