Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 24
2.2
Jólagjöfiu.
En nú ruddust fleiri og fleiri skuggaverur aö honum. Allar
þóttust þær hafa gilda ástæöu til aö troöa viö hann illsakir.
Mörgum haföi hann gert til miska, öll þessi ár, er hann átti
að baki sér. Honum haföi fundist alt til þessa, aö hann hlyti
aö fara l^eina leið til Myrkurheima, er hann yröi að skilja
viö þennan heini. En nú var sem ný von væri vöknuö í
brjósti hans.
Ægileg vofa stóö hjá honum og steytti framan í hann hnef-
ana. Drengurinn var ])á horfinn.
„Svíöingur," æpti vofan. „Viö skulum ekki hætta viö þig
fvr en viö höfum hrjáð þig svo og lamað, aö þú styttir þér
aldur. — Manstu ekki eftir gröf einni úti í kirkjugaröi. Lík
konu minnar og barnsins míns hvila í henni. Þú varst þess
valdandi, aö hún stytti sér aldur. Hún vissi ekki hvað hún
gcröi, en þú vissir hvaö þú gerðir. Þess vegna hefir hún hlotið
náö hjá guöi, en það á fyrir þér að liggja að koma til okkar.“
Mörck vissi aö vofan haföi rétt fyrir sér og þó ....
Þegar hann leit upp, sá hann, aö björt vera laut ofan að
honum.
„Mamma mín, mamma mín!“ stundi hann, „hjálpaöu mér,
hjálpaðu mér!“
\reran strauk hendinni um enni honum. Og hún fór ekki
frá honum, fyr en heiftúöuga vofan var horfin.
„Mamma min, er hugsanlegt, aö eg geti frelsast frá þessum
ó?köpum?“ spurði hann.
„Það er hugsanlegt,“ svaraöi móðir hans. Ást mín fylgir
þér. Og hún er söm og jöfn, þótt eg hafi farið inn um hlið
dauðans og alla leiö upp aö hásæti guös. Eg veit, að allir
geta frelsast frá þessu, er iðrast illverka sinna."
„Hvað á eg að gera, — eg, sem hefi ekki gert nokkrum
manni gott, og ekki einu sinni þér, mamma mín?“
„Eg átti þér tnikla sælu aö þakka, þegar þú varst lítill,“
svaraði móöir hans. „Og seinna, þegar þú snerir viö mér bak-
inu, varstu einnig orsök sælu minnar. Þá bað eg fyrir þér.
Þú mátt trúa mér, góöi sonur minn. aö mikil sæla er fólgin i
því aö biöja fvrir öðrum. En mesta sælu hlýtur móöirin. er
biður fyrir barni sínu. af því aö hún hættir aldrei að hafa
samúö með því, hættir aldrei aö elska þaö.“
Mörck gamli hallaöi sér upp að móöur sinni.
„Hvaö á eg að gera?“ spuröi hann.