Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 32

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 32
30 Jótagjöfin. átt. Og sú von þeirra brást ekki. Langt — langt í suöri sáust einhverjar verur koma. Þær fóru óöfluga og nálguöust hæö- ina með lcifturhraöa. Þegar verurnar komu nær, sást, aö þær voru fjórar og fór ein þeirra fyrir, og var hjúpuö mjall- hvítum kyrtli og meö gullhlaö um enniö. Þegar þær komu aö hæöinni, námu þær staöar andartak fyrir ofan ljósálfaskarann og liöu síöan niöur á sætin. Þetta var ljósálfadrotningin og fylgidisir hennar: Trú, von og kærleikur. Þegar drotningin var sest, ómaði þúsundraddaður gleði- söngur frá vörum ljósálfanna og barst með miklum klið út yfir landiö, út í víðfeömi vorsins. J^egar söngurinn þagnaði, rétti ljósálfadrotningin frr.m ltægri höndina, eins og hún væri að lýsa velþóknun sinni yfir þegn- um sínum. Síðan tók hún til máls i þýðum og hreimskærum rómi: „Börnin min! Hundrað ár eru síðan eg kont seinast til að líta yfir störí ykkar og áminna vkkur um starfsemi og góömensku. Jlg sé að þiö hafið tekið nokkrum framförum á þessum hundrað árum, bæði andlega og likamlega. En mikið er eftir enn þá, og skal eg nú benda ykkur á það með fáum orðum, og bið ykkur að leggja þau orð mín ykkur á hjarta. Landið ykkar er lirjóstrugt og er alt af að blása upp. Fyrir þúsund árurn var stór hluti þess þakinn skógi, sem nú er að mestu horfinn, þar sem áður var laufþéttur skógur og gróður- þaktar hliöar og móar, eru nú blásnir melar og sandauðnir. Öll þessi sár þurfið þið og eigið þiö aö græða. Það er skylda ykkar. Túnin í kring um bæina ykkar eru illa ræktuð og óslétt að mestu og engjarnar eins. Alt þetta þurfið þið að rækta og það í stórum stíl. Bæði vegna ykkar sjálfra og afkom- enda ykkar. Það er betri arfur niöjunum að taka við velræktuðum bletti, en að fá gull eða gripi í arf. Jöröin er allra móðir og eftir því, sem þið sýnið henni meiri rækt, því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.