Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 38

Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 38
36 Jólagjöfin var orðinn gamall. Á æskuárum hans hefSi sannarlega þurft meira en kafaldsbyl til aS gera hann ringlaðan. En nú hring- snerist alt fyrir honum, eins og hann heföi veriö aö dansa jóla- polka. Og þegar hann ætlaöi aÖ halda heirn, þá fór hann í öfuga átt. Hann gekk beina leið inn í Miklaskóg, er var fyrir ofan birkilundinn, í staö þess að fara niður á leið á akurlendið. Nú fór óðum að dimma og stormurinn hélt áfram að hvína milli ungu trjánna í skógarjaðrinum og hringsnúa karlinum. Reyndar sá hann, aö hann gekk milli grenitrjáa, en hann skildi ekki, að þetta var öfugt, því að grenitré voru líka þeim megin við birkiskóginn, sem vissi að bænum. En því næst komst hann svo langt inn í skóginn, að alt varð kyrt og rólegt; nú varð stormsins ekki lengur vart, trén urðu hærri og stofnarnir gildari. Þá sá hann, að hann var orðinn viltur, og ætlaði að snúa við. En hann varð ringlaður og reiður yfir því, að hann skyldi g e t a vilst, og þarna stóð hann í miðjum skóginum, illum yfirferðar, og var ekki nógu skýr til að geta áttað sig á, hvert hann ætlaði að halda. Fyrst hélt hann til þessarar hliðar og síðan til hinnar. Loksins datt honum í hug að ganga til baka og rekja spor sin, en þá kom myrkrið, og hann misti þau. Trén umhverfis hann urðu að eins hærri og hærri. Og hvernig sem hann gekk, þá varð honum það ljóst, að hann var sífelt að komast dýpra inn í skóginn. Skárri voru það nú líka ósköpin og galdrarnir, að hann skyldi ráfa aftur á bak og áfram þarna í skóginuin alt kvöldið og veröa of seinn til laugunar.. Hann sneri húfunni og batt aftur sokkabandið sitt, en það kom. fyrir ekki; hann var jafnruglaður sem áður. Og nú varð aldimt og hann fór að halda, að liann myndi neyðast til að láta fyrir berast í skóginum um nóttina. Hann studdist upp við grenistofn, og var kyr um stund, ti! þess að reyna að átta sig. Skóginn þekti hann vissulega, hann hafði farið hér svo oft um, að hann átti að þekkja hvert ein- stakt tré, Þegar hann var drengur, hafði hann gengið um skóg- inn og gætt fjár, þar hafði hann verið og lagt snörur fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.