Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 39

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 39
Jólagjöfui 3 7 skógarfuglana. Á unga aldri hafði hann höggvið þar skóg. Hann hafSi séð skóginn feldan og séð hann vaxa upp aftur. Loks virtist honum hann vera farinn að átta sig á, hvar hann væri, og hann hélt, að ef hann að eins gengi þessa leið eða hina, þá myndi hann komast á rétta götu. En hvernig sem hanri gekk, komst hann æ lengra inn i skóginn. Einu sinni fann hann sléttan, þéttan jarðveg undir fótum sér, og þá skildist honum, að hann væri kominn á veg. Honun’ reyndi hann nú að fylgja; því að vegur hlaut þó að liggja til einhvers staðar. En svo lauk veginum á opnu svæði í miðjun; skóginum, og þar náði bylurinn aftur tökunum; nú var ekki urn veg eða stíg að tefla, heldur að eins fannir og lausasnjó. Þá misti gamli maðurinn kjarkinn og honurn fanst hann vera eins og fátækur aumingi, sem neyðist til að deyja úti í auðn og öræfum. Hann fór nú að þreytast á að dragast áfram gegnum snjóinn, og þrásinnis settist hann niður á stein til að hvíla sig. En jafn- skjótt sem hann var sestur, sótti svefninn á hann, og hann vissi vel, að hann myndi helfrjósa, ef hann sofnaði. Þess vegna fór hann aftur að staulast áfram; það var eina ráðið, sem gat bjargað honum. En á göngunni kom aftur alt í einu yfir hann óviðráðanleg löngun til að setjast niður. Honum fanst, að fengi hann að eins að hvíla sig, þá mætti honum standa á sama, þótt það yrði honum að fjörtjóni. Það var svo gott að hvíla sig, að hugsunin um dauðann olli honum einkis kvíða. Það var eins og það gleddi hann, að hugsa um, að allur æfiferill hans yrði lesinn upp í kirkjunni, að hon- um látnum. Hann mintist þess, hve laglega gamli prófasturinn hefði talað yfir föður sínurn og taldi víst, að nú yrði einnig eitthvað laglegt yfir sér mælt. Þess myndi verða getið, að hanti hefði átt elsta búgarðinn í þorpinu, og prófasturinn myndi tala um, hvílíkur heiður það væri, að vera af svo virðulegri ætt. Og svo myndi einnig verða talað um ábyrgðina. Já, vist væri það ábyrgðarhluti, að vera svo góðkynjaður; það hafði hann ætíð vitað. Menn mættu aldrei gefast upp, ef þeir væru Ing-imarssynir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.