Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 40

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 40
38 Jólagjöf'm Þá kom honum óðfluga í hug, að honum sæmdi ekki að verða fundinn helfreðinn uppi í eyðiskógi. Hann vildi ekki hafa það i eftirmælunum eftir sig. Og svo stóð hann aftur upp og fór að ganga. Hafði hann þá setið svo lengi, að snjórinn hrundi í hrúgum niður af feldi hans, þegar hann hreyfði sig. En skömmu síðar var hann aftur sestur, og var að dreyma. Nú gerði hugsunin um dauðann vart við sig enn þá skýrari en áður. Hann hugsaði sér alla jarðarförina og allan þann sóma, sem sýndur yrði líki sínu. Þarna sá hann stóra veisluborðið i salnum uppi hlaðið réttum ; prófasturinn og prófastsfrúin í öndvegi, lögmaðurinn með hvítt fellingarlín yfir mjóu brjóstinu, majórsfrúin uppdubbuð, í svörtum silkikjól og þungu gullkeðjuna margsnúna um hálsinn. Hann sá allar veislustofurnar hvitfóðraðar. Hvít tjöld fyrir gluggum, hvíthjúpuð húsgögn! Greniviðarlim á veginum alla leið frá anddyrinu niður að kirkjunni! Þvegið, slátrað, bruggað, bakað í fjórtán daga fyrir jarðar- förina. Líkið á börum í instu stofunni. Svæla í stofunum ný- hituðum. Allur garðurinn troðfullur af gestum. Söngur yfir líkinu, meðan kistulokið var skrúfað á, silfur- plata á kistunni, tuttugu brenniföðmum brent á fjórtán dögum. Alt þorpið önnum kafið að búa til mat til jarðarfararinnar. allir kirkjuhattarnir nýstroknir, alt haustbrennivínið drukkið upp í erfinu, allir vegir troðfullir af fólki, eins og á markaðs- dögum. Aftur hrökk gamli maðurinn við. Hann hafði heyrt þá tala um sig, sitjandi í erfinu: „En hvernig gat maðurinn gengið svona burt og orðið úti?“ spurði lögmaðurinn. „Hvað hafði hann eiginlega að gera þarna uppi í Miklaskógi?“ Og svo svaraði höfuðsmaðurinn, að þar væri að líkindum jólaöli og brennivíni um að kenna. Þetta vakti hann að nýju. Ingimarssynirnir höfðu ætíð verið hófsamir í mat og drykk. Það skyldi aldrei verða um hann sagt, að hann hefði ölvaður verið í andlátinu. Og nú fór hann aftur að ganga og ganga. En hann var svo þreyttur, að hann gat tæpast staðið á fótunum. Nú sá hann, að hann var kominti langt upp í skóginn, því að þar var afar ilt yfirferðar og fult
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.