Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 45

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 45
lólagjöfin 43 legur atburöur. Sonurinn haföi skýrt hreinskilnislega frá, hvern- ig alt haföi atvikast, en prófasturinn vildi gjarna vita, hvernig þau sjálf tækju þessu. Þaö voru einkennilegar manneskjur. fólkið þarna á Ingimarsstöðum. Þegar prófasturinn lokaöi bókinni, sagöi sonurinn: „Viö vildum lika gjarna segja prófastinum, að við viljum ekki láta lesa upp æviferil fööur míns.“ Prófasturinn ýtti gleraugunum upp á ennið og leit skörp- um spurnaraugum yfir til gömlu konunnar. Hún sat grafkyr sem fyr; handfjallaði einungis lítiö eitt vasaklútinn, sem hún haföi í hendinni. „Viö viljum láta jarða hann á virkum degi,“ sagöi sonurinn aftur. „Einmitt þaö!“ sagöi prófasturinn. Hann vissi ekki, hvaöan á sig stóð veðrið. Nú átti þá aö jaröa hann Ingimar gamla Ingimarsson í kyrþei. Sóknarfólkið skyldi ekki fá að standa uppi á görðum og girðingum og horfa á alla viðhöfnina, þegar hann yröi borinn til grafar. „Þaö veröur ekkert erfi drukkið. Viö höfum látiö nágrann- ana vita það, svo aö þeir þurfi ekki aö hugsa um líkfylgdina." „Einmitt þaö, einmitt það!“ sagöi prófasturinn aftur. Hann vissi vel, hver raun þess háttar fólki var í að afsala sér erfinu. Hann haföi séð, hvílik huggun ekkjum og fööurleysingjum var í því aö halda ágætt erfi. „Líkfylgd veröur engin, einungis ég og bræður mínir.“ Prófasturinn leit til konunnar, eins og hann skyti málinu til hennar. Var það hugsanlegt, að hún væri þessu samþykk? Hann spuröi sjálfan sig, hvort það væri í raun og veru vilji hennar, sem sonurinn bar fram. Hún var þó þarna viöstödd, og lét rýja sig öllu því, sem henni hlaut aö vera dýrmætara en silfur og gull. „Viö viljum engar hringingar og engar silfurplötur á kist- una. Móöir mín og ég viljum haga þessu svona, en viö segjum prófastinum þaö, til þess aö fá að vita, hvort prófastinum sýn- ist, að fööur mínum sé óréttur ger. Nú tók konan einnig til máls: „Viö vildum gjarna vita, hvorí prófastinum sýnist fööur okkar óréttur ger.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.