Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 48
IÐRANDI SYNDARI
MUNN MÆLASAGA
ENDURSÖGÐ AF LEO TOLSTOJ — SÖREN SÖRENSEN ÞÝDDI
Og iiann sagði: ,Jesú, minstu min, þegar þú kemur í riki þitt."
Og hann sagÖi við hann: „Sannlega segi eg þér, í dag skaltu
vera með mér í Paradís." Lúk. XXIII., 42, 43.
Einu sinni var gamall maöur í heimi þessum, er hafði alla
sína æfi lifað i syndum sínum. Svo varð hann veikur og lagð-
ist banaleguna, en þá iSraðist hann jafnvel ekki. AS eins
síSasta augnablikiS, er hann var aS deyja, grét hann beisk-
lega og mælti:
„Drottinn, fyrirgefSu mér, eins og þú fyrirgafst ræningj-
anum á krossinum.“
Er hann hafSi mælt þessi orS, skildi sálin viS likamann. Og
sál syndarans, er bar kærleik til guSs og traust á miskunu
hans, kom aS hliSum himnaríkis og baS um inngöngu í hiS
dýrSlega ríki.
Þá talaSi rödd fyrir innan hliSiS og sagSi:
„HvaSa maSur er þaS, er ber hér aS dyrum? Hvernig voru
verk hans á jörSunni?“
Og rödd ákærandans, er viS bækurnar sat, svaraSi og taldi
upp öll illverk mannsins, en ekki eitt einasta góöverk. Og
röddin fyrir innan hliSiS mælti:
„Syndarar geta ekki komist inn í ríki himnanna. — FarSu
héSan!“
Þá svaraSi maöurinn:
„Herra, eg heyri rödd þína, en ásjónu þína sé eg eigi, og
eigi heldur veit eg nafn þitt.“
Þá svaraSi röddin:
„Eg er postulinn Pétur.“
Og syndarinn mælti:
„Haf meSaumkvun meS mér, Pétur postuli. Minstu breysk-