Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 52

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 52
Só Jólagjöfin — Sæktu mér vía, sagöi Geronimo, og Carlo hlýddi tafar- laust, eins og vani hans var. Á rneöan hann var á leiöinni upp riöiö, byrjaöi Geronimo aftur aö syngja.. Hann v.ar löngu hættur aö hlusta á sjálfan sig, og þess vegna gat hann auð- veldlega orðiö áskynja um það, sem fram fór umhverfis hann. Nú. heyrði hann rétt hjá sér tvær hvíslandi raddir, ungs manns og ungrar stúlku. Hann varö hissa og hugsaði: Hversu oft skyldu þau hafa farið hér um fram og aftur. Sökum blindu sinnar og ölæðis virtist honum sama fólki.ð dag eftir dag koma gangandi yfir skarðið, ýmist úr norðri í suður eða úr suðri í norður, — og þannig þekti hann einnig þessa ungu elskendur frá fyrri tímum. Carlo kom nú aftur og rétti Geronimo vínglas. Blindi mað- urinn hóf þaö upp fyrir ungu elskendunum og sagði: Fyrir hamingju ykkar, göfugu vinir. — Eg þakka, sagði ungi maðurinn, en unga stúlkan dró hann burt með sér, — henni geðjaöist ekki að blinda manninum. f þessu ók vagn að með frennir háværan hóp, — föður, móður, þrjú börn og barnfóstru. ■ — Þýsk fjölskylda, sagði Geronimo í hálfum hljóðum við bróður sinn. > ' f^ Faðirinn gaf öllum börnunum smápeninga. Svo komu þau hvert af öðru og vörpuðu þeim í hatt betlarans. Geronimo þakkaði hverju fyrir sig með hneiging. Elsti drengurinn starði forvitinn og kvíðafullur í andlit blinda mannsins. Carlo virti drenginn fyrir sér. Nú, eins og æfinlega er hann sá börn á þessu reki, varð honum ósjálfrátt að minnast, að á þessum aldri hafði Geronimo einmitt verið, er slysið bar að — slysið, er varð orsök til þess, að hann misti ljós augna sinna. Hon- um var enn i dag sá dagur í fersku minni, þó að tuttugu ár væri um garð gengin. Enn í dag hljómaði í eyrum hans hið níst- andi barnsóp í sömu andrá og Geronimo litli hneig niður í grasið; enn í dag sá hann sólina leiftra og sólargeislana stíga hringdans á hvítri rimlagirðingunni, er lá umhverfis garð- inn og ennþá kvað við í eyrum hans hljómur kirkjuklukkn- anna, er einmitt á því augnabliki hafði dáið út. Hann hafði þá, eins og oft áöur, skotið úr barnabyssu í askinn við gerðiö, og þegar hann heyrði hljóðið, hafði honum strax flogið í hug, að hann hefði snert litla bróður sinn, er einmitt í þeim svifum hljóp fram hjá. Byssan féll úr hendi hans, og hann stökk út um gluggann niður í garðinn og þaut til litla bróður síns, er lá í grasinu með hendurnar fyrir andlitinu og kvein- aði. Niður hægri vangann og niður á hálsinn flaut blóöið. í sömu andrá kom faðir þeirra inn um garðshliðið, heim af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.