Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 53
Julagjöfin
akrinum, og nú krupu þeir báSir ráöþrota viö hliöina á barn-
inu, er lét ekki af hljóöum. Nágrannarnir komu hlaupandi
og Vandetti gamla tókst fyrstum aB losa hendurnar frá andliti
barnsins. Smiöinn bar einnig þar aö, — hjá honum var Carlo
aö námi, — hann kunni dálitið í lækningum; hann sá strax,
aö hægra augað var mist. Læknirinn frá Poschiavo, er kom
þangaö um kvöldið, gat ekkert aö gert — hann gat þess jafn-
vel, aö hinu auganu væri hætta búin. Sú varð líka raunin á.
Ári síöar var heimurinn horfinn Geronimo inn í svartnættið.
Framan af reyndu menn að telja honum trú um, aö hann
tnundi fá sjónina, er tímar liöu, og liann virtist trúa því.
Carlo, er vissi hið sanna, ráfaði þá alla daga og nætur um
þjóðvegina og um vínviöarhæöirnar og skógana; honum fá
viö aö svifta sjáífan sig lífi. En einn af höföingjum kirkj-
unnar, er hann bar sig upp viö, kom honum í skilning utn, aö
það væri skylda hans aö lifa og helga líf sitt bróðurnum.
Carlo fann að þaö var satt. Og ósegjanleg meðaumkun greip
hann. Aö eins þaö, aö vera í návist litla drengsins, gat sefað
þjáning hans, þegar hann klappaði um kollinn á honum og
4*