Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 58

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 58
56 Jóiagjöf'm. Unga nianninum brá eitt augnablik, en áöur en hann hafði áttaö sig, var ökusveinninn kominn í sæti sitt og sló i hest- ana. Ungi maöurinn hallaöi sér aftur i sætinu og hreyföi höfuöiö’eins og hann vildi segja: Orki aö auönu; og vagn- inn ók burt. Blindi maöurinn veifaöi ákaft meö hendinni á eftir honum í kveöjuskyni. Nú heyrði hann rödd Carlos, er í þessu kom út úr húsinu: Komdu, Geronimo, það er heitt hér upp, María hefir lagt eld i ofninn! Geronimo hneigöi sig, svo brá hann gítarnum undir hand- legginn, fálmaði eftir handriðinu og staulaðist upp riöiö. Strax á leiöinni upp riðið hrópaði hann: Lofaðu mér að ]>reifa um hann. ó. hvað það er langt síðan, aö eg hefi þreifað um gullpening. — Hvaö er þetta? spuröi Carlo. Hvaö ertu að segja? Geronimo var nú kominn til hans og fálmaði eftir andliti hans; það var vani hans, er hann vildi láta i ljós gleði eða viðkvæmni. Carlo, góöi bróöir minn, þrátt fyrir alt eru til göfugmenni. — Já, vissulega, sagði Carlo. í dag höfum viö fengið tvær Hrur og þrjátíu sentim og hér eru einnig austurrískir pen- ingar, ef til vill hálf lira. — Og tuttugu frankar, tuttugu frankar, æpti Geronimo. Eg veit þaö. Hann reikaöi inn í stofuna og hlammaði sér á bekkinn. — Hvaö veistu? spurði Carlo. — Hættu nú þessu gamni! Fáöu mér hann í höndina. Ó, hvaö þaö er langt siðan, aö eg hefi haft gullpening á milli handanna. — Hví læturöu svona? Hvaðan ætti eg aö hafa fengið gull- pening? Það eru tvær eða þrjár lirur. Blindi maðurinn barði í borðið. — Nei, nú er nóg komið! Viltu leyna einhverju fyrir mér? Carlo horfði á bróöur sinn hryggur og hissa. Hann settist viö hlið hans og tók um handlegg hans, eins og til að sefa hann. — Eg leyni þig engu. Hvernig geturöu ímyndaö þér það ? Það hefir engum dottið í hug aö gefa mér gullpening. — En hann sagði þaö þó viö mig! — Hver? —- Nú, ungi maðurinn, sem var á gangi. ” Hvað, eg skil þig ekki! Framlu i bls. 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.