Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 63
Jólapjöfin
6l
— Hvaö þá? æpti Geronimo. Dár? — ekki nema það þó,
— þetta var þaö, sem eg bjóst viS.
Og hann drakk í einum teyg alt úr glasinu, sem stóö fyrir
framan hann á boröinu.
— En Geronimo! hrópaSi Carlo og honum var örSugt um
mál sökum geSshræringar .... hvers vegna ætti eg ....
hvernig geturSu ímyndaS þér . ... ?
— Hvers vegna skelfur rödd þín .... nú .... hvers vegna?
— Geronimo, eg sver, aS eg ....
— Nú, — og eg trúi þér ekki! Nú hlær þú .... eg veit
vel, aS þú hlær nú!
Þjónninn niSri hrópaSi upp til þeirra:
Hæ, blindi maSur, hér eru gestir!
Alveg ósjálfrátt stóSu bræSurnir á fætur og gengu niSur
riSiS. Tveir vagnar höfSu komiS samtímis. í öSrum vagnin-
um sátu þrír karlmenn, og í hinum vagninum sátu gömul hjón.
Geronimo söng, Carlo stóS viS hliS hans alveg höggdofa.
HvaS átti hann aS taka til bragSs? BróSir hans trúSi honum
ekki. Hvernig var því fariS? Hann rendi angistaraugum til
Geronimos, er söng kvæSi sitt meS brestandi rómi. Honum
virtist hann sjá hugsanir HSa yfir enni hans, sem voru þar
alveg óþektar áSur.
Vagninn var ekinn á braut, en Geronimo hélt áfram aS
syngja. Carlo dirfSist ekki aS ávarpa hann. Hann vissi ekki
hvaS hann átti aS segja, og hann kveiS því, aS rödd hans færi
aftur aS titra. Þá heyrSist hlátur uppi i húsinu og María hróp-
aSi: HvaS er þetta, syngurSu enn þá? Hjá mér færSu ekki neitt.
Geronimo stansaSi í miSju lagi; þaS var eins og rödd hans
og strengnum væri svift sundur jafnframt. Svo gekk hann
upp riSiS, og Carlo fylgdi honum. 1 veitingastofunni settist
hann viS hliS hans. HvaS átti hann aS gera? ÞaS voru engin
önnur úrræSi; hann varS aS reyna, enn einu sinni, aS sann-
færa bróSur sinn.
— Geronimo, sagSi hann, eg get svariS......hugsaSu þig
um, Geronimo, hvernig geturSu imyndaS þér, aS eg —
Geronimo þagSi. Blindu augun virtust stara út um glugg-
ann í gráa þokuna úti fyrir. Carlo tók aftur til máls: Nú, —
hann þarf ekki endilega aS hafa veriS vitskertur; honutn get-
ur hafa yfirsést .... Já, honum getur hafa yfirsést.....En
hann fann jafnframt glögt, aS hann trúSi ekki sjálfur því,
sem hann var aS segja.
Geronimo kiptist viS óþolinmóSlega. En Carlo hélt áfram,
og honum var nú miklu léttara um jiál en áSur. Og til hvers