Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 64

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 64
62 Jolagjöfin. ætti eg, — þú veist vel, aö eg et og drekk ekki meira en þú, og þegar eg kaupi mér nýjan fatnaö, þá veistu þaS einnig .... Til hvers ætti eg a'S nota alla þessa peninga? HvaS ætti eg aö gera meS þá? Þá hreytti Geronimo fram úr sér milli tannanna: LjúgSu ekki. Eg heyri, aS þú lýgur! — Eg lýg ekki, Geronimo, eg lýg ekki! sagSi Carlo skelk- aSur. — HefirSu gefiS henni þaS alt saman, livaS? eSa fær hún þaS seinna? æpti Geronimo. — Maríu —? — Hver önnur en hún. Ó, þinn þjófur og lygari. Og hann gaf bróSurnum ölnbogaskot í síSuna, eins og til aS láta hann vita, aS hann vildi ekki sitja lengur viS hliS hans. Carlo stóS upp. Hann stóS dálitla stund kyr og starSi á bróSurinn; svo gekk hann út úr stofunni. Hann horfSi stórum og starandi augum yfir veginn, er hvarf honum í móleitri þoku. ÞaS var hætt aS rigna. Carlo stakk höndunum í buxnavasana og gekk út. ÞaS var eins og bróSirinn hefSi vísaS honum burt. HvaS hafSi þá gerst? Honum var þaS enn ekki ljóst. Hvers konar maSur gat þetta hafa veriS? Gefa einn franka og segja, aS hann væri tuttugu. Hann hlaut aS hafa haft einhverja ástæSu til þess? .... Og Carlo reyndi aS glöggva sig á, hvort hann ætti ekki einhvern óvin, sem kynni nú aS hafa sent annan í staS sinn til aS hefna sín. En hann gat ekki munaS eftir neinum; hann hafSi ekki gert á hluta nokkurs manns; hann hafSi aldrei veriS í veru- legri ósætt viS nokkurn mann. Hann, sem hafSi ekki gert annaS í tuttugu ár, en aS standa í húsportum eSa viS veg- inn meS hattinn í hendinni . . . . Var ef til vill einhver reiSur honum vegna konu ? .... En hversu langt var þó síSan aS hann hafSi haft afskiíti af konum! — veitingastúlkan í La Rosa liaföi veriö sú síöasta, i fyrra vor, — en hennar vegna var áreiöanlega enginn afbrýöissamur .... Þetta var honum alveg óskiljanlegt. Hvers konar menn bygöu þann heim, sem hann þekti ekki. Úr öllum áttum komu þeir .... hvaS joekti hann þá? Ókunni maSurinn hefir vafalaust haft einhverja ástæöu, fyrst hann sagSi viS Geronimo: Eg hefi gefiS bróöur þínum tuttugu franka .... Nú, já, .... En hvaS átti hann nú aS gera? Skyndilega varS honum ]raS ljóst, aS Geronimo grunaöi hann .... ÞaS gat hann ekki af boriö! EitthvaS varS hann aö g»ra til þess, aS koma í veg fyrir þaS .... Og hann hljóp heimleiöis. Og þegar hann kom aftur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.