Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 67
Jólagjöfin.
65
þar skamt frá og höftSu reist trékofa sína nokkur hundruö
fet niður frá veitingahúsinu. Geronimo fluttist til þeirra, en
Carlo sat aleinn viS borS sitt. Honum fanst hann hafa veriS
einmani um langt skeiS. Hann heyrSi, aS Geronimo sagSi frá
bernsku sinni, — hátt, nærri hrópandi, — aS hann myndi enn-
þá alt mögulegt, sem hann hafSi séS meS eigin augum, menn
og hluti: föSurinn viS vinnu á akrinum, litla garSinn, askinn
viS gerSiS, litla húsiS þeirra, báSar litlu dætur skósmiSsins,
vínviSarhæSirnar á bak viS kirkjuna, — og einnig sitt eigiS
andlif, eins og þaS hafSi horft á hann í speglinum.
Hversu oft hafSi Carlo heyrt þetta! í dag þoldi hann
ekki aS hlusta á þaS. ÞaS var annar hreimur í röddinni en
venjulega, og hvert orS Geronimo's fékk nýja merkingu, og
virtist vera beint til Carlos. Hann læddist burt og gekk út á '
þjóSveginn. Úti var sortamyrkur og kuldi. Carlo fanst sú
hugsun töfrandi, aS halda áfram — áfram lengra, alt af lengra,
langt inn i sortann, og aS lokum láta fyrirberast í einhverri
gryfjunni, sofna og vakna ekki framar. Hann heyrSi alt i einu
ökuhljóS, og hann sá glampa frá tveimur ljóskerum, er nálg-
uSust óSum. — Vagn ók fram hjá; tveir karlmenn sátu í vagn-
inurn. ÖSrum þeirra, — hann var smáleitur og fölleitur, —
varS ákaflega bilt viS, er Carlo kom skyndilega fram úr myrkr-
inu inn í glampann frá ljóskerinu.
Carlo staSnæmdist og tók ofian. Vagninn og ljóskerin hurfu.
Carlo stóS eftir í sortamyrkri. Honum varS skyndilega órótt.
í fyrsta skifti á æfinni varS hann hræddur viS myrkriS. Hon-
um fanst hann ekki geta afboriS þaS eina mínútu lengur. Á
kynlegan hátt ófst saman í sljóum huganum hræSslan, sem
hann bar gegn sjálfum sér, og þjáningarrík samúS meS blinda
bróSurnum, og hvatti hann heimleiSis.
Þegar hann kom inn í veitingastofuna, sá hann báSia ferSa-
mennina, er höfSu ekiS fram hjá honum, sitja viS eitt borSiS
meS rauSvínsflösku fyrir framan sig. Þeir voru í áköfum sam-
ræSum og litu varla upp, er Carlo kom inn.
ViS eitt borSiS sat Geronimo og verkamennirnir, eins og
áSur.
— í hamingju bænum, hvar hefir þú veriS, Carlo? hrópaSi
gestgjafinn, áSur en Carlo var kominn inn úr dyrunum. Hvers
vegna lætur þú bróSur þinn vera aleinan?
— HvaS er aS? spurSi Carlo skelkaSur.
— Geronimo eySir í gestina. ÞaS skiftir mig auSvitaS engu,
en mér finst aS þiS ættuS aS íhuga, aS brátt geta aftur komiS
örSugir tímar.
S