Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 68

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 68
66 Júlagjöfin. Carlo gekk hratt yfir gólfiS til bróSur síns og tók í hand- legg hans: Komdu! sagSi hann. — HvaS vilt þú? æpti Geronimo. — Komdu aS hátta, sagSi Garlo. — Láttu mig vera! Láttu mig vera! Eg vinn fyrir pening- unum, og eg get gert viS peninga mína eins og mér sýnist, — hvaS, — öllu geturSu þó ekki fengiS aS stinga á þig! ÞiS haldiS ef til vill, aS hann fái mér þaS alt saman! Ó-nei! Eg er nú bara blindur maSur! En til eru þeir menn, sem segja viS mig: Eg hefi gefiö bróöur þínum tuttugu franka. Verkamennirnir hlógu hátt. — Nú er nóg komiS, sagSi Carlo. Komdu, og hann þreif til bróöur síns og hálf-dró hann meS sér upp stigann og inn í fátæklega kvistherbergiS, þar sem þeir höföust viö. Geroni- mo æpti stöSugt: Já, nú er þaS orSiö lýöum ljóst; já, nú veit eg þaö! Ó, bíddu bara. Hvar er hún núna ? Hvar er María ? Eöa legguröu ef til vill í sparisjóö handa henni? — hvaö ? Eg syng fyrir þig, eg leik á gítar, þú.lifir á mér, — og þú ert þjófur! Hann hneig niSur á hálmdýnuna. Framan úr ganginum lagSi daufa glætu inn í herbergiö. Dyrnar á herberginu hinum megin viS ganginn stóSu opnar; María var þar inni, aS búa um rúmin til næturinnar; þaS var eina gestaherbergiS í veitingahúsinu. Carlo stóS yfir bróSur sínum virti hann fyrir sér, — þetta hvapkenda andlit, bláar varirnar og vott háriS, sem toldi viö enniö. Hann virtist miklu eldri en hann var, — og smátt og smátt fór Carlo aö skilja, hvernig öllu var fariö. ÞaS var ekki fyrst í dag, sem grunur blinda mannsins var vakinn, — langa-lengi hlaut hann aö hafa veriS innibyrgSur, en aS eins tækifæriS, og ef til vill einnig kjark, haföi vantaS. til þess aS hefja máls á þessu. Og alt, sem Carlo hafSi gert fyrir hann, hafSi þá veriS árangurslaust, — söknuöurinn árang- urslaus, alt líf hans, sem hann haföi fórnaS bróöur sínum, árangurslaust. HvaS átti hann nú aö gera? Átti hann framvegis dag eftir dag áfram, — hver vissi hve lengi, aö leiöa hann gegnum þessa þrotlausu nótt, annast hann, betla fyrir hann og fá engin önnur laun fyrir þaö, en vantraust og formæl- ingar. Ef þaS var skoöun bróöur hans, aS hann væri þjófur, þá gæti alveg eins vel, — og jiafnvel betur, — einhver óþektur aöstoSaö hann. Vissulega, láta hann einráöan, skiljast viS hann æfilangt, þaS var þaS hyggilegasta. Þá myndi Geronimo ef til vill komast aö raun um rangsleitni sína, — þá fyrst myndi hann reyna, hvaS í því felst, aS vera svikinn, rúinn, einmani og volaSur. Og hann sjálfur, hvaö ætti hann aS taka fyrir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.