Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 69

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 69
Jðlngjöfin. 6 7 Nú, honum var nú ekki aldur aö meini, — þegar hann væri einn síns liös, gæti hann enn þá tekiö eitthvaö fyrir. Sem þjónn aö minsta kosti gæti hann vafalaust unniö sér viöurværi. En jafnframt og þessar hugsanir þutu í gegnum heila hans, hvíldu augu hans stöðugt á bróöur hans. Og hann sá hann alt í einu fyrir sér í huganum; hann sá hann sitja á steini viö veginn og sól skein í heiöi; hann sá hann stara meö stórum, hvítum augum upp í himininn og sólinni var um megn aö hafa áhrif á augu hans. Þá fann hann: aö jafnáreiðanlega víst og þaö var, aö bróðirinn átti engan annan aö en hann í heiminum, átti hann sjálfur heldur engan annan en þenna bróöur. Hann fann, aö kærleikurinn til þessa bróður var kjarni lífs hans. Og nú varö honum' i fyrsta skifti fyllilega ljóst, aö aö eins trúin á, aö blindi bróöirinn endurgyldi þenna kærleika og fyrir- gæfi honum, haföi unnið þaö, aö hann gat boriö bágindin meö slíku þollyndi. Hann gat ekki alt í einu fleygt þeirri von frá sér. Hann fann, að hann þarfnaðist bróðursins jafn-mikiö, og bróðirinn þarfnaðist hans. Hann vildi ekki, já, hann gat ekki yfirgefið hann. Hann varð annaöhvort aö sætta sig viö vantraustið eða finna eitthvert ráö til aö sannfæra bróður sinn um tilhæfuleysið í grun hans .... Jú, ef hann gæti nú aflað sér gullpenings einhversstaðar. Ef hann gæti sagt við bróður sinn snemma í fyrramálið : Eg liefi bara geymt hann, til þess að þú fleygöir honum ekki í verkamennina, til þess aö fólk skyldi ekki stela honum frá þér ...., eöa eitthvaö á þessa leiö .... Fótatak heyrðist í stiganum; ferðamennirnir gengu til hvílu, Skyndilega flaug í huga Carlos að klappa á dyrnar hinumegin og segja gestunum frá því, sem gerst haföi í dag, og biðja þá um tuttugu franka, en hann vissi jafnframt, aö það mundi alveg árangurslaust. Þeir mundu ekki einu sinni trúa sög- unni. Og hann mintist nú þess, hve hræddur fölleiti maöur- inn haföi oröiö, er hann kom fram úr myrkrinu inn í glamp- ann frá Ijóskerunum. Hann teygöi úr sér á hálmdýnunni. Þaö var niðamyrkur í herberginu. Nú heyröi hann verkamennina þramma niður riöið. Þeir voru í háværum samræöum. Rétt á eftir var báöum portgrindunum lokað. Vinnumaö- urinn gekk enn þá einu sinni niöur riðið og kom upp strax aftur; svo komst alt í kyrö. Carlo heyröi nú aö eins hroturnar í Geronimo. Brátt uröu hugsanir han§ óljósar og draumkendar, og loks sofnaöi hann. Þegar hann vaknaði, var enn þá niðamyrkur. Hann skim- aði eftir glugganum, og þegar hann haföi starað lengi í svart- 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.