Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 71

Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 71
Jólagjöfin. 69 inni var aö eins hallaö í hálía gátt — hún var ólæst...Hvi var þaö svo furðulegt. Svo mánuðum skifti hafði hún ekki getað gengið aftur. Og hvers vegna þurfti hún þess? Hann mintist þess, að að eins þrisvar í sumar höfðu menn sofið þar. í tvö skifti voru það iðnnemar, i eitt skifti ferðamaður, er hafði meitt sig i fótinn. Dyrnar voru ólæstar — nú þurfti hann að eins á kjark að halda — já og heppni. Kjark? Það versta, sem fyrir hann gat komið, var, að báðir vöknuðu, en þá gæti hann altaf fundið einhverja afsökun. Hann gægðist inn í herbergið í gegnum gættina. Hann gat að eins greint, að menn voru í rúmunum, þvi enn þá var lítið farið að birta. Hann hlustaði: Þeir drógu andann rólega og reglulega. Carlo opnaði dyrnar hægt og gekk inn í herbergið, hratt en hljóð- laust á berum fótum. Bæði rúmin stóðu langsum undir veggn- um gegnt glugganum. Á miðju gólfi stóð borð. Carlo lædd- ist þangað. Hann strauk með hendinni yfir borðflötinn og fann þar lyklakippu, pennahníf og litla bók — og ekki ann- að.....Nú auðvitað.......Að hann skyldi geta látið sér detta annað eins í hug, að þeir legðu peninga sína á borðið! .... Og nú getur hann eins vel farið sína leið! . .. . Og þó þurfti ef til vill að eins laglegt handtak — og það hafði lánast honum......Og hann nálgaðist rúmið við dyrnar. Á stólnum liggur eitthvað — hann fer höndum um það — það er marg- hleypa.....Carlo hrekkur við. Ætti hann ef til vill að hirða hana, því hvers vegna hafði þessi maður hlaðna marghleypu? Ef hann vaknaði og yrði hans var, Carlo.........Hvað þá? Hann ætlaði að segja: Klukkan er þrjú, náðugi herra, þér verðið að fara á fætur! Hann lét þá marghleypuna liggja. Og hann læddist lengra inn í herbergið. Hér á hinum stóln- um, undir fötunum .... hamingjan góða, þar er eitthvað .... það er pyngja — hann heldur á henni í hendinni......í sömu andrá heyrir hann dálítið þrusk. Hann laut niður skyndilega og lagðist flatur á gólfið við rúmgaflinn. Aftur heyrðist þrusk — djúpur andardráttur, hóstakjöltur — svo aftur þögn, graf- arkyrð. Carlo liggur kyr á gólfinu með pyngjuna í hendinni og bíður. Það er engin hreyfing framar. Föl birta er farin að lýsa um herbergið. Carlo þorir ekki að standa á fætur. Hann skríður fram gólfið til dyranna, hurðin stóð í hálfa gátt og honum tókst að sleppa út. Hann skriður lengra fram í ganginn, og þar fyrst rís hann á fætur og varpar öndinni. Hann opnar pyngjuna — henni er skift í þrjú hólf, í hliðar- hólfunum eru að eins smápeningar. Nú opnar Carlo miðhólfið; því er læst með greiplási, hann finnur þar þrjá tuttugu franka peninga. Snöggvast flaug í huga hans að taka tvo af þeim, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.