Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 80

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 80
7« Jólagjöfin. um saman undir klakafeldinum, eins og kornungir tvíburar, er sofa tímum saman í sömu vöggu. MóSir vor, náttúran, haf'öi gert alt hvaö hún gat, til þess aö halda lifinu í börnum sín- um, er uröu aö hafast viö noröur viö jökulröndina. Og börn- in voru misþroskuð. Sum þeirra voru ekki komin á legg, önn- ur á fjóra fætur. Og einn son átti hún, sem gekk á tveimur fót- um og uppréttur. Öll systkini hans undu því, aö láta móður sína leiöa sig. En það vildi hann ekki. Hann vildi ganga óstuddur og fara sinna ferða. Móöir hans hafði skírt hann skemri skírn og kallað hann Framar. Það var svo einu sinni, aö hann hafði farið nokkuru lengra noröur á ísa en hann var vanur. Þoka lá yfir ísnum. Það leið því ekki á löngu, uns Framari varö þaö ljóst, að hann var farinn aö villast. Þegar hann haföi reikað um hrið, kom hann að vök einni, er var í isnurn. Hjá vökinni var fugl, er frosinn var á fótunum niöur í klakann. Framar hræröist til meðaumkv- unar, er hann sá fuglinn, sem gat ekki hreyft sig. Hann laut þvi niður aö honum, tók um báöa fætur hans og hélt þann- ig, uns klakinn þiðnaði og fuglinn losnaöi. Framar var á báð- um áttum, hvort hann átti að sleppa fuglinum eða slá honum við ísinn og eta hann. Honum varð þá litið í augu honum, og það var sem hann læsi þar bæn um lífgjöf. Hann slepti þvi fuglinum. Það var hið fyrsta kærleiksverk, sem unnið var í heiminum. Framar fann undarlegar fagnaöartilfinningar bær- ast i brjósti sér. Fuglinn synti úti á vökinni. Framar gekk fram með vökinni, sem var miklu stærri en hann hafði hugsaö. Þar kom um siðir, að hann var tekinn að þreytast. Þokan varð þéttari og þéttari. Vonleysið um að komast lífs af, læsti sig um huga Framars. Þóttist hann sjá, að seinasta vonin og dýrmætasta, er lífiö haföi gefiö hon- um, mundi deyja úr þreytu og kulda, likt og fugl, er hefir flogiö lengi i frosti yfir isum, þar sem hvergi sést á dökkvau díl, eöa blánar fyrir vök, uns kuldinn og þreytan veitast svo að honum, að hann dettur dauður niöur á hjarniö. Framar vissi ]>aö ekki, sem margir niöjar hans vita nú, að vonunum er eins farið og vorblómunum. Ef þær hafa náð því, að veröa fullþroska, þá fela þær í sér fræ, er falla í jaröveg framtíð- arinnar. Og upp af þeim vaxa nýjar vonir, er verða ef til vill miklu fegri en móðurvonin.------- En seinasta von Framars var sáluð úr þreytu. Hann reik- aði um stund. Og hann fann það á sér fremur en skildi, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.