Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 82

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 82
8o Íólagjöfin. mein. Hvert böl, sem mætir þér á lífsleiöinni, veröur þér hiö sama sem báran er sundfuglinum, er hún lyftir honum og léttir honum suncliö, án þess aö væta eina einustu fjööur 4 honum. Eg kem hvarvetna til móts við þig. Eg er í árblikinu, þeg- ar morgunsólin rís af bárum úthafsins. Eg er í hitamagni hádegissólarinnar, þegar sólskiniö flæöir yfir láö og lög. Eg er i aftanroðanum, þegar rööullinn gengur til hvíldar eftir dagslanga guösþjónustu og tekur á sig náöir bak við bárur hafsins. Eg er í festu fjalla og gróöurmagni moldar; í afli hafs og straumnið linda, lækja og fljóta; í kyrö lofts- ins og í þyt andvarans og stormsins; í hitamagni eldsins, í glóö hins hægfara elds og í leiftrandi og dansandi logatung- um bálsins. Eg er í vaxtarmagni jurta, dýra og manna, í þroska ])eirra og hnignun. Eg er í brosi barnsins, atorku og áhuga unglingsins, vonum elskendanna, umhyggju móðurinnar, fyrir- .hyggju föðursins og í endurminningum hinna aldurhnignu. Og eg bíö æfinlega eftir hverjum manni, sem vinnur aö heill og hagsæld annara, — bíö eftir honum viö endalok þess starfs, sem hann hefir meö höndum og miðar að því aö greiða götu himinborinna hugsjóna hér á jörðu, — hugsjóna, er veröa til aö göfga bæöi alda og óborna. Og ef þú vilt vita nafn mitt, þá lieiti eg G 1 e ð i.“ Þegar er dísin hafði þetta mælt, var hún horfin. Framar stóö nú einn eftir. En heimurinn haföi gerbreytt útliti sínu. Og Framar varö hvarvetna var viö návist fylgdardísar sinnar, upp frá þessari stundu, þótt hann sæi hana ekki fremur en blæinn, sein leikur um vanga okkar aö vordegi. Upp frá þessu virtust honum allir vegir færir. Hann fékk dug og djörfung, afl og áræöi frá hinni mestu heilladís, er eykur guöum og mönnum áræði. Viö lifum á ofanveröri ísöld óvildar og tortrygni meöal þjóðanna. Enn þá getur aö líta „hafþök af hatursins jöklum“ milli þeirra. Þó eru þeir menn til, er segjast hafa séö vakir í hafþökum þessum. — Vakirnar eru, segja þeir, hin ýmsu alþjóðabræðrafélög. Og meöal þeirra má eflaust telja Guö- spekifélagið í fremstu röö. Margir niðjar Framar nú á dögum, bera þá von í brjósti, að vakir þessar muni stækka eftir því, sem tímar líöa. Þær eiga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.