Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 83
Jólagjöfm
Si
íyrir sér, segja þeir, aö veröa aS úthöfum, er bræöa af sér
allan ís, svo aö livergi geti aö líta jaka, sem er alinn af frost-
kulda óvináttunnar. Þá fyrst hefir Ijræöralagshugsjónin sigraö.
Okkur, sem erum hér stödd, hefir oröiö reikaö aö einni slíkri
vök. Vökin er félagiö okkar. En höfum viö fundiö nokkuö
viö vökina? Viö höfum fundið himinborna hugsjón bræöra-
lagsins. Og viö veröum aö sjá um, aö hún þurfi ekki aö sitja
frosin niður á ísum veraldarhyggjunnar. Ef viö leysum hana
úr læðing „frosthörkunnar" og gefum henni líf, í staö þess
aö slá henni viö „ísinn“ og éta hana, megum viö eiga þaö
víst, aö Gleðidísin birtist okkur. Og henni megum viö ekki
vísa á bug. Því ef við geröum þaö, mundi vökina leggja.
Kuldi og þreyta mundu setjast aö hugum okkar og draga úr
okkur alla dáö. En meö atbeina gleöinnar getum viö gert
okkur von um, aö okkur takist aö stuöla aö því, þótt í litlu
sé, aö framtíð mannkynsins veröi betri en fortíð jjess hefir
veriö.
Þess vegna verðum við aö stíga á stokk og strengja þess
heit, aö vinna eitthvað j)aö, er getur oröið öldum og óbornum
til einhverra heilla. Þá getum við og átt jiað víst, að Gleöi
bíöur okkar, viö endalok Jæss verks, ef hún kemur ekki fyr
til fundar viö okkur og breytir hverri auðn umhverfis okkur
í undralönd feguröar.
j ólagj öfin
kemur út í byrjun nóvembermánaöar ár hvert. Fæst í öllum
bókaverslunum landsins. Aöalútsölu hefir bókaverslun Þór-
arins Þorlákssonar, Bankastræti n, Reykjavík. Nokkur eintök
af eldri heftum eru ennþá fáanleg. Pantið í tíma. •
Jólagjöfin eykst aö stærö, efni og fjölbrcytni með ári hverju.
6