Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 88
Jólagjöfin
86
o°.
Sími 1115
Sími 1115.
Gætið augna yðar!
F. A. Thiele, konunglegur hirðsali í Ivaup-
mannahöfn, er viðurkendur fyrir að selja góð-
ar vörur. Allar þær vörur, sem eg undirritaður
liefi að bjóða, eru frá heildsölu hans, þar af
leiðir, að eg hefi eingöngu góðar vörur. Vanti
yður gleraugu til j?ess að bæta eða vernda sjón-
ina, ]?á reynið gleraugu frá mér og þau munu
gcfast yður vel, ]ni að góð gler bæta sjónina,
en óvönduð geta eyðilagt hana.
Atlmgið þetla, þegar þér kaupið yður gleraugu.
NÝKOMIÐ:
Gleraugnaumgerðir, Nefklemmur (Lorgnet-
ter), margar teg., og Stangargleraugu (Stang-
lorgnetter); ennfr. Hlífðargleraugu, Snjó- og
Sólbirtugleraugu, Teikniáhöld, Hita- og Frost-
mælar, Stækkunargler, Kíkjar o. m. fl.
Flestar teg. glerja fyrirliggjandi, svo sem:
Bi (slétt), Menisken (kúpt) og cyl. gler.
Allar ofangreindar vörur teknar til aðgerðar.
Gleraugu seld með heildsöluverði læknum og
öðrum þeim éiti um land, er hafa gleraugnasölu.
Optisk verslun
K. Kristjánsson.
Aðalstræti 6.
»o<^>o