Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 89
SAMTÍNINGUR
_____) C___
Vísubotnar.
Vorvísan, er birtist i fyrra í Jóla-
gjöfinni, liefir fengið nokkra
botna. Vísuhelmingurinn var á
þessa leið :
Ljómar sólin, blómin blá
brosa á hólum grænum.
Eitt skálda vorra, sem gleymdi aS
skrifa nafn sitt undir botninn, hef-
ir haft liann svona:
Vona-jól og vökuþrá
vorið ól í bænum.
Enn betur gerði hinn alkunni og
ágæti hagyrSingur Ólafur Jónsson
lögregluþjónn, því að hann sendir
Jólagjöfinni ekki færri en fjóra
Þeir eru á þessa leið:
Lífsins sjóla lofar þá
land í „þólar“-sœnunt.
Fáum bólar öldum á
úti í „þólar“-sænum.
Arfi og njóli una þá
cihir i skjóli af bænttm.
Þar scm Óli lúinn lá
langt frá skjóli af bœiunn.
En' svo koma hjer minni spá-
mennirnir. Einn þeirra segir:
Lækkar njóla, en laufin smá
lifiia í bólunt vœnum.
(Árinbjörn).
Annar botnar á þessa leið:
Einn cr fóli úti aS slá
ci mcfí tólum væitum.
(FriSrik).
Þriðji reyndi að vanda sig sem
best. Hann segir:
Hlíðar fjólu’ eg fríða sá
fölna í gjólu af sænum.
(Jón Jónsson).
Höfundur vísunnar gerði vara-
botn. Hann er svóna:
Lcngi’ eg róla citgi á.
Andar gjóla af sænum.
Loks kemur einn höfundur með
tvo botna:
Tómar skjólur gómar gljá
gnauða hjól í sænum,
Vært í skjóli víðir hjá
vaggar fjóla í blænum.
(Arndís).
En upphaflega var vísan svona:
Ljómar sólin, blómin blá
brosa á hólum grænum.
Andar gjóla á land og lá
lýtur fjóla blænum.
Hér er jólavísa, ef einhver vill
botna:
Jólin gista hreysi og höll.
Húmvöld mistilteini.