Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 95

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 95
93 Iólagjöfin Hvernig mun hann verða útlítandi ? • Til þess að fá að vita þetta, er ekki annar vandinn en að leggja spilin sem hér er sýnt. Verður að gæta þess, að hafa þau öll á grúfu. Til þess nú að vita, hvað þessi spádómur leiðir í Ijós, snýr maður spilunum við. Bj’rjar á efsta spilinu. Ef það er svart, þá merkir það. að maðurinn sé svarthærður, en ef það er rautt, þá þýðir það, að hann sé ljóshærður. En ef ennis spilið er svart, þá er nokkurn veginn vist, að maðurinn ér fremur skyni skroppinn, en sé það rautt, er hann gáfaður. Ef hæði augna spilin eru svört, þá þýðir það, að hann er dökk- eygður, en ef þau eru bæði rauð, er hann bláeygður. En sé annað þeirra svart en hitt rautt, þá er ekki því að leyna, að maðurinn er rangeygður. Ef munn spilið er rautt, er hann maður fríður sýnum, en sé það svart, er hann ekki friður og fremur leiðin- legur. Ef handleggja spilin eru bæði rauð, eru handleggir hans fagrir, en ljótir og luralegir, ef spilinu eru bæði svört. En sé annað svart og hitt rautt, eru handleggir hans skakkir eða snún- ir og hið sama er að segja um fætur hans. Ef hjarta spilið er rautt, er hann valmenni, en sé það svart, er hann líklegur til að verða harðstjóri. Eí peninga spiiið er rautt, er maðurinn auðugur, en sé það svart, er hann blásnauður. Alt þetta er að vísu gott að vita, en þó vil eg minna ungfrúna á það, að hún hcfir nú sagt „já“, og hér verður því vart um þokað. Mun hann unna henni mikið? Til þess að ganga úr skugga um þetta, þarf ekki annað en taka spil unnustans (gosann sem táknar hann) og stinga því inn í stokkinn. Þar næst á að stokka spilin. Að því búnu er spilunum flett upji hverju á eftir öðru og þulin þessi góðkunna spáþula, hvað eftir annað:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.