Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 97
Jólagjöfin
95
•Elskar hann mig af öllu hjarta, yfir máta, ofur heitt, liarla lítið og ekki
gosann, sýnir, tilfinningar mannsins.
Hvar mun hann biðja hennar?
Hvar mun hann biðja hennar? Ger-
ir hann það á dansleik, eða á skernti-
göngu, eða innan fjögra veggja heim-
ilisins eða ef til vill skrifar hann
henni reglulegt bónorðsbréf? Fyrir
þetta má komast með því, að hafa
sömu aðferð og í siðasta þætti, nema
hvað maður hefir aðra þulu, og er
hún á þessa leið: Dauslcik, bréfi, liti,
iniri. Og er hann þá látinn sjálfur gefa hið rétta svar. Þvi komi gos-
inn þegar sagt er til dæmis „bréfi“, er auðsætt að hann muni skrifa
henni bónorðsbréf.
Hvernig fer brúðkaupið
f ram ?
Þá má geta nærri, að ung-
frúin vill fegin fá að vita,
hvernig hún ferðast til kirkj-
unnar, þegar hún gengur i
heilagt hjónaband. Þetta getur véfréttin auðveldlega sagt henni,
þótt það sé á engra manna færi að segja það fyrir hjálparlaust.
Aðíerðin er hin sama og fyr, nema hvað nú eru
eftirfarandi orð notuð: Vagn, fákur, bifrcið,
börur. Og í þetta sinn er það auðvitað hjarta-
drotningin, er gefur hið ákveðna svar.
Hvar niunu nýgiftu hjónin eiga heima?
Þá er nú ekki annað eftir að vita, en hvar nýgiftu hjónin muni eiga
heima. Munu þau eiga við auð og allsnægtir að búa og hafa reisuleg
húsakynni, eða munu þau hafa flest af skornum
skamti og eiga heima í einhverju hreysi?
Véfréttin getur skýrt frá þessu eins og öllu
öðru. Er og sama aðferðin og höfð hefir verið
hér á undan, nema nú eru eftirfarandi orð not-
uð, er segja meira en nokkur önnur um æfikjör
hinna ungu hjóna, er leggja nú út á hjónabands-
brautina: Höll, hús, hrcysi. En hér er það hann,
er verður fyrir svörum, það er að segja gosinn,
er táknar nú hinn tilvonandi eiginmann.
Meir en þetta getur véfréttin ekki skýrt fra.
En hefir hún ekki skýrt í raun og veru frá
meira en ung stúlka æskir að vita? Er tiú ekki
alt sagt, er segja þarf?
neitt.“ — Það svar, er fellur á