Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 101

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 101
kunningja sína og vitað, hvort þeir ver'Öa eins ratvísir og prófsveinar. — DeplaröSin i 2. mynd sýnir slóÖina eftir þá, er komust alla leið. Gestaþrautin. Þegar prófsveinar voru komnir út úr völundarhúsinu, leiddi kenn- arinn þá inn i anddvri aðalhússins. Þar fékk hann þeim eins konar gestaþraut. Kvað hann engum tjá að dveija þar daglangt, er ekki hefði unnið þraut þessa á stundarfjórðungi einum, enda taldi hann hverjum með- algreindum manni það létt verk og löðurmannlegt Gestaþraut þessi var, eins og 3. mynd sýnir, fjöl með sex götum. Varsnæri brugðiðgegn um öll götin. Lykkja þar á öðrum enda snærisins, en eir- hringur í öðrum. Áttu próf- sveinar nú að reyna að losa snærið úr fjöl þessari, án þess að slíta það eða skera. Þess voru naumast dæmi, að prófsveinar gætu ekki leyst þessa þraut á svipstundu. En ef svo óliklega skyldi íara, að einhver lesandi Jólagjafarinn- ar áttaði sig ekki á þvi, undir eins, hvernig hann á að losa, getur hann fengið eftirfarandi , bendingu: Dragðu lykkjuna svo langt út, að hringurinn nemi við fjölina. Síðau -skaltu stinga íykkjunni niður um gatið (2) og upp um gatið (1). Því næst getur þú smevgt lykkjunni yfir hringinn. Dragðu svo lykkj- Úna aftur sömu leið og er snærið þá laust. En hver sá maður, er þarf þessa tilsögn, hefði ekki þurft að ætla sér að ganga í Svartaskóla. Brúin. Þegar prófsveinar allir höfðu levst gestaþrautina, lauk kennarinu upp hurð einni, er var í innri enda anddyrisins. Bauð hann þeim 'að ganga inn. En þegar komið var- inn úr anddyrinu, varð fyrir þeim stigi. Lá hann niður i jarðhús eitt mikið. Prófsveinar voru aldrei látnir fára nema þrir í senn, hvorki fleiri né færri. Enginn gluggi var á jarðhúsi þessu. Þó var þar bjart, sökum þess að lýsigull mikið hékk niður úr loftinu. Þegar prófsveinar komu nú niður i jarðhúsið, sáu ])eir að gjá ein mikil og geysidjúp var í gólfinu. Hún var svo breið, að eugum manni var fært að stökkva yfir hana. En sökum þess, að hún náði ekki eftir endi- löngu gólfinu, mátti ganga umhverfis hana. Þrjú kletta- nef sköguðu út í gjána og mótuðu réttan þríhyrning. Bjálki lá á hverju klettanefi. Kennarinn skipaði- próf- sveínum að fara fram á öl} nefin, þannig að einn ‘maður stæði á hverri snös, cr hann gæfi næstu skipun. Þeir gerðu þetta. En 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.