Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 105

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 105
lólagjöfin 103 ekki tekið með sér nesti. Loksins sáu þeir landbrot eitt, mitt í eyði- mörkinni. Kennarinn sagði, að þeir skyldu fara þangað. Og þegar þeir komu í landbrotið, var þar mikill fjöldi ávaxtaviða. Þar lásu prófsveinar ávexti af trjánum, til þess að seðja hungur sitt. En kennarinn fékk þeim bókfell og bauð þeim að gera sér ávaxtaflota (þ. e. bakka) úr því, svo að þeir gætu haft mötuneyti saman, í stað þess að eta hvar út af fyrir sig, eins og skrílmennum er títt. -— Slíkan flota (hakka) má búa til úr stinnum pappír (sjá mynd). Er hann ólikt betra ílát en bréfstiklar (kramarhús), sem mörguni cr meinilla við. öskjurnar. Þá cr prófsveinar höfðu nú satt hungur sitt, sagði kennarinn þeim að taka eins mikið af ávöxtunum og þeir gætu komist heim með. Fékk hann þeim öllum bókfell, er hann hafði meðferðis, og sagði þeim. að þeir mættu sníða þau þannig, að úr þeim yrði Iaglegar öskjur. Þeir gerðu eins og þeim var sagt. Sýnir myndin öskjugerð þeirra. Og er hún ekki dálagleg, askjan hérna á myndinni? Þú getur gert alveg eins fallega öskju, ef þú hefir stint pappírsblað. Og það hafa allir. Síðan héldu þeir heim, prófsveinar og kennarinn. Ferðin heim gekk furðu vel, enda var eyðimörkin horfin og skamt til bygða, er þeir litu upp frá iðju sinni og ætluðu að leggja af stað. Verður nú ekki meira sagt af Svartaskóla að sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.