Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 109

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 109
lólagjöfin 107 báíar framlappirnar af því. Svo gctur þú tekið tvo stólgarma, og bund- ið þá saman með snærisspottum úr gamla þvottastaginu. Bifreiðarskrokkurinn getur orðið. sterkur, ef þú treystir hann með nokkrum hillum og borðum, sein þú getur auðveldlega rifið upp úr gólfinu. En svo er stormhlífin. Hana getur þú fengið með því að taka tnynd, sem lengi hefir hangið á veggnum, þér til stórleiðinda. Skaltu fleygja sjálfri myndinni, en negla rammann með glerinu á borð- lappirnar. Og ef þú hefir erft stofuklukkuna eftir hann afa þinn sáluga, þá er sjálfur „mótorinn" fenginn. Sigurverkið i henni er miklu ódýrara og ólíkt þrifalegra en bensínið, sem er þá ekki heldur gefið. En þá er mótorskýlið ? Ekki þarftu að vera i vandræðum með það. Taktu aðra öskutunnu þína og hafðu hana fyrir skýli. Og þá eru þau svona notandi fyrir afturhjól, hjólin undan barnavagninum. Og ekki þarf annað en saga útidyrahurðina í sundur, til þess að fá úr henni fal- legustu bifreiðarhlera. Lokin af báðum öskutunnunum geta verið öflugustu framhjól. Og þér verður varla skotaskuld úr því, að festa þau á slána ofan af stiga- riðinu, sem er afbragðs möndull. Aurvarið og stigborðin getur þú hæg- lega búið til úr sykurkassafjölum eða viðlíka spækjum. Settu klukk- una hans afa þíns framan á bifreiðina og dragðu hana upp. Gleymdu ekki að kveikja í ruslinu, sem eftir er, og setja báða borðlampana þína sinn hvoru megin á bifreiðina, svo að þú getir alveg eins ekið í myrkri. Og þegar bifreiðin þín brunar af stað, getur þú glatt þig við það, að bifreiðin sú arna er þín eigin handaverk. Skiftin. Það var einu sinni auðmaður. Hann átti son, sem hann unni mjög. Það bar svo við, að jarðskjálfti var í borginni, þar sem hann átti heima. Þorði liann því ekki annað en senda son sinn til vinar sins, er átti heima i öðrum landshluta. Þóttist hann vita, að sonur sinn mundi vera þar nokkurn veginn óhultur. Fáum dögum síðar fékk hann skeyti frá þess- um vini sinum. Það var á þessa leið: „Eg sendi þér drenginn með eim- lestinni, sendu heldur jarðskjálftann.“ Ekki oftar. F a ð i r i n n : Eg vona, að þú hafir sagt honum Jóni, að það þýddi ekki fyrir hann að koma oftar i þessum erindum. Hann má vera viss um, að eg gef honum þig aldrei. Dóttirin: Ó-nei, eg áleit það óþarfa, hann getur naumast komið oftar en þetta; hann er hér öðru hvoru allan daginn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.