Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 113
III
JólagjÖfin
Brelluspil
(Tveggja manna spilaleikur).
Spilamennirnir hafa ein heil spil hvor og eiga þeir að stokka þau
og draga hvor fyrir annan. Þar næst á hvor þeirra að telja 13 spil frá
og leggja þau á grúfu á borðið hjá sér, nema efsta spilið á búnkan-
um er haft upp í loft. Síðan eiga þeir að leggja fjögur spil á borðið, eins
og sýnt er hér á myndinni.
Hér situr annar spilarinn A.
Hjálparspil A
13 að tölu.
Efsta spilið
snýr upp.
Spil, sem B
lieldur á
hendinni.
|HS S spíi,
r.T.'bjf-ÞyÍ "\ heldi
sem A
heldur á i
hendinni.
V
«b
« *
hvor á að
=, 9 byrja, leggur J =
hvor um sig +
saman gildi 4»
þessara fjögra
w
•O
eru lögð á
borðið; sá sem
fær hærri tölti,
á að byrja.
Til dæmis hér
á B að byrja.
Hjálparspil B
13 að tölu.
Efsta spilið
snýr upp.
Hér situr hinn spilarinn B.
Sá, er fær mest gildi úr þeim 4 spilum, er hann lagði á borðið, á að
byrja, og sá er fyrst kemur öllum sinum spilum frá sér vinnur spilið.
Spilareglurnar eru í stuttu máli þessar: Á þessar 2 raðir, sem eru
á borðinu, á að leggja lækkandi spil í réttri röð, en spilin