Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 118
Jólagjöfin
116
Hamar
Norðurstíg’ 7. Reykjavík
Sími 50 & 189. Símnefni: „Hamar“.
Forstjóri: O. Malmberg.
Fyrsta flokks vélaverkstæði og járnsteypa.
Tekur að sér alls konar viðgeröir á gufuskipum og mó-
torum. Járnskiþaviögeröir bæði á sjó og landi. Steyptir
alls konar hlutir í vélar, liæöi úr járni og kopar. — Alls
konar plötusmíöar leystar af hendi. — Biöjiö um tilboð.
Birgðir fyrirliggjandi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi,
járnplötum, koparvörum 0. fl.
Vönduð og ábyggileg vinna. Sanngjarnt verð.
Stærsta vélaverkstæði á íslandi. Styðjið innlendan iðnað.
J ólagjöf.
Frá fornu fari hefir það veriö venja, aö gefa jólagjafir.
Til þess að jólagjöf njóti sin fullkomlega, og veröi þiggjand-
anum til mestra nota og ánægju, þarf gefandi vel aö athuga
hvað hann eöa hún á að gefa.
Nú er rafmagnsöld, og flest heimili í Reykjavíkurbæ og
víöa annarsstaðar á landinu, nota rafmagn til ljósa og hit-
unar o. fl.
Væri ekki hægt aö auka ánægjuna á heimili þínu, ef þú
gæfir móður þinni, eðá konu, straujárn; pabba þinum, eða
manni, borölampa eöa önnur slik rafmagnstæki, sem notuö
eru til gagns og ánægju, og endast ef til vill heilan mannsaldur?
'Viö erum stærstu rafmagnsáhaldasalar á landinu; höfum
afarfjölbreytt úrval.
Komið til okkar, litiö á vöruna og spyrjið um veröið.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla.
H.f. ILafmt. Hiti & Ljós
Laugaveg 20 B. Sími 830.