Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Síða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 Sport DV Beckham opnar fót- boltaskóla Það var eina kvöldstund snemma sumarsins 1998 sem Shaun Wright-Phillips var tjáð af var þar mest um að kenna og ráðlagði Paul Hart, yfirmaður unglingamála hjá félaginu, irsóttasti knattspyrnumaður Bretlandseyja. Manchester City hefur skellt á hann 20 mill; Da\id Beckham, f\TÍrliði Allen vill stórfúlgu Fregiiir herma að Ray Allen, leikmaður Seattle Supersonics í NBA-körfuboltanum, hafi gefið upp alla von um að framlengja samning sinn \ið liðið en núgfid- andi samningur Allen rennur ut 1. júh' næstkomandi. Sagt er að Allen \ilji fá 90 milljónir dollara f\TÍr 5 ára samning hjá Sonics en liðið er tilbúið að greiða honum 68,65 milljónir dollara. Sam- kværnt Allen hefur hann ekki rætt \ið umboðsmami sinn, Lon Babby, síðan á Stjömuleiknum f\TÍr tæpum mánuði og bætti því \ið að Rick Sund, framkvæmda- stjóri Sonics, hefði ekkert rætt \ið umboðsmann sinn um áfram- haldandi dvöl hjá liðinu. Flautar Frisk aftur? Evrópska knattspyrnusam- bandið, UEFA, reynir hvað það getur til að sannfæra dómarann .Anders Frisk um að hætta við að leggja flautuna á hiUuna. Hinn sænski Frisk tUkynnti á dögunum að hann myndi aldrei su'ga fæti inn á fótboltavöU á ný eftir að honum og fjölskyldu hans var hótað lífláti. Þá var Frisk grýttur í september á síðasta ári í viður- eign mUli Roma og D>mamo Kiev í meistaradeUd Evrópu. „Síðustu vikurnar hafa verið þær verstu í enska landsUðsins, opnaði á dög- unum knattsp\Tnuskóla í suð- austur London á Englandi. Annar skóU á vegum Beckham mun rísa í Los Angeles í Bandaríkjunum síðar á árinu. Skólinn, sem . . ber nafnið The Dav- id \ í Beckham v Academy, býr yfir framúr- ' skarandi ' ;i, - æfingaað- stöðu og hefur það að markmiði að vera þróunarstöð f\TÍr ungt knanspymufólk á aldr- inum 8 Ul 15 ára. „Bobby Charlton-skólinn var mér mjög mikUvægur og þar fékk ég tæki- færi tU að skemmta mér og læra um fótbolta," sagði Beckham. „Ég er með puttana í öUu sem þarna fer frarn. Ég valdi m.a.s. viðinn sem var notaður í að klæða búningsherbergin," sagði Beckham og lUó. WpightPhillips Bt „Forest sagði einfaldlega að ég væri of lítill," segir Wright- Phillips. „Sem betur fer átti ég foreldra sem hvöttu mig til að gef- ast ekki upp og ég fékk líka mikinn stuðning ffá vinum og vandamönnum. Svo að ég reyndi aftur. Ég meina, maður lifir bara einu sinni og ég neitaði að gefa sjálf- um mér tíma til að svekkja mig eitt- hvað á þessu. Ég er bara þannig gerður að ég reyni að líta jákvæð- um augum á alla hluti,“ segir þessi 23 ára alhliða sóknarmaður, sem hefur á undanförnum árum sannað sig sem algjör burðarás hjá liði sínu Manchester City - þrátt fyrir að vera ekki nema 165 sentímetrar á hæð og langminnsti leikmaður úr- valsdeildarinnar. Wright-Phillips segist eiga foreldr- um sínum mikið að þakka. Stjúpfaðir hans, markamaskíkan fyrrverandi hjá Arsenal; Ian Wright, hitti móður Wright-Phillips þegar hann var 18 mánaða gamaÚ. Ian gekk honum í föðurstað og hefur Wright- Phillips aldrei átt í neinum samskiptum við kynföður sinn. „Hann hafði aldrei neinn áhuga á að hitta mig, svo að af hveiju ætti ég að vilja hitta hann?" segir Wright- Phillips sem alla sína ævi hefur ávarpað Ian Wright sem „pabba". Hann segir hins vegar að það að eiga frægan knattspymumann sem föður hafi ekki opnað neinar dyr fyrir sig. „Ég hef aldrei notað pabba til að koma mér áfram. Ég var alinn upp með það að leiðarljósi að stíga skref- in sjálfur í stað þess að feta í fótspor annarra. Ég hef aldrei efast um eigin getu. Pabbi hjálpaði mér samt mikið með góðum ráðum, rétt eins og allir feður gera," segir hann. Sérstakt samband þeirra feðga endurspeglaðist kannski best þegar Wright-Phillips var óvænt valinn í fyrsta skiptið í U-21 árs landslið Eng- lands. Þá var Ian í frfi á Spáni en það kom aldrei til greina að hann myndi missa af fyrsta leik stráksins sfiis í enskri landsliðstreyju - og það gegn ítölum í þokkabót. Ekki var annað í stöðunni en að leigja eitt stykki einkaþotu og náði Ian á leikvanginn í tíma. „Það skipti mig öllu að sjá hann spila," segir Ian og bætir við; „Eina vandamálið var að treyjan hans virt- ist mörgum númerum of stór," segir hann og stenst ekki mátið um að gera grín að hæð stráksins, eins og hann hefur gert svo margoft í gegnum tíð- ina. „Já, hann er Ktill í vexti en frábær sonur. Ég er mjög heppinn og afar stoltur faðir. Þegar ég er á vellinum og heyri stuðningsmenn syngja nafn- ið hans þá fæ ég mestu gæsahúð í heimi og hjartað vill helst rífa sig úr bijóstkassanum," segir Ian. Nýtir sér hæðina Nokkrum vikum eftir að hafa ver- ið sleppt af Nottingham Forest fékk Wright-Phillips tíma til reynslu hjá Manchester City. Þar stóð hann sig I ^,ki'v*gasturíliðinu Wright-PbiMps gekkst ný/ega I nd,r uPPskurð á fæti on 9 I mriðUrJrá keppninæstutvo ?/ny'-"Ú9an9°Þærsögur I KEn ald'aðbr0ttrekstur I J *Kee9an úrsfjórastjóli Man.Cnyfsfðustu vikufhafí' oð mestu áttað gera méð I b?ðlfaiUWrÍ9ht'PhilliPssum Þ/dlfunaraðferðir hans I 1 Panni9 sést best hversu euTnðT,TÍrManCity tZh haldahonum-Þeir Tlf,harnnrnikilvæ9unen I WFur framkvxmdastiárínn I „Eg hefaldrei notað pabba til að koma mér áfram en hann hefur samt hjálpað mér mikið í gegnum tíðina með góðum ráðum, rétt eins og allir pabbar gera." lífi mínu," sagði Frisk. Sam- kvæmt Wiiliam Gaillard, tals- manni UEFA, er algjör nauðsyn að Frisk snúi aftur á völlinn. „íþrótún þarfnast dómara af sama gæðaflokki og hann er,“ sagði Gaillard.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.