Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Side 4
4 LAUCARDAGUR 23. APRÍL 2005
Fréttir DV
Fyrrverandi
úr íslendinqa
bók
íslensk
erfðagreining
má ekki skrá
upplýsingar
umfyrrver-
andi maka
fólks inn í ætt-
fræðigrunninn
íslendingabók sé fólkið
sjálft því andvígt. Þetta er
niðurstaða Persónuvemdar
eftir að kæra barst frá
manni sem sætti sig ekki við
að nafn fyrrverandi eigin-
konu hans var tengt nafni
hans í íslendingabók. Fyrir-
tækið hafði neitað honum
um að fjarlægja nafti eigin-
konunnar fyrrverandi. Mað-
urinn taldi tengsl sín við
konuna eingöngu einkamál-
efni en ekki ættfræðiupplýs-
ingar enda hefðu þau ekki
eignast böm saman.
Meira kapp
enforsjá
Ólína Þorvarðardóttir,
skólameistari Menntaskól-
ans á ísafirði, segir margar
rangfærslur hafa komið
fram í umræðu um málefni
skólans að undan-
förnu. Ólína skrifaði
greinávefbb.isí
gær og segir þar
m.a.: „Stór orð hafa
fallið og digrar yfir-
lýsingar um stjórn-
unarhætti, stöðu-
veitingar, sam-
skipti og fleira. Því miður
hefur sú umræða öll ein-
kennst meira af kappi en
forsjá og margar rangfærsl-
ur verið hafðar í frammi
sem æra myndi óstöðugan
að elta aflar uppi. Skólans
vegna get ég þó ekki látið
hjá h'ða að leiðrétta nokkur
atriði sem fram hafa komið
síðustu daga.“
Styrkir
tónlistarfólk
Menntamálaráðuneytið
hefur að tillögu tónhstar-
ráðs úthlutað styrkjum úr
tónhstarsjóði
og er það í
fyrsta sinn að
úthlutað er úr
sjóðnum. Alls
bámst 123
umsóknir auk
þess sem tek-
in var afstaða til 6 umsókna
sem bámst áður en auglýst
var eftir umsóknum.
Akveðið hefur verið að
veita styrki til 59 verkefna
og þar af em þrír starfs-
styrkir til þriggja ára. Á fjár-
lögum 2005 em 50 millj.kr.
til tónlistarsjóðs og nema
styrkveitingar að þessu
sinni um 35 miflj.kr. Síðar á
árinu verður auglýst aftur
eftir umsóknum.
Arnar Óli Bjarnason, tvítugur Hafnfirðingur, kveikti í sex bílum við tvö hús í
Hafnarfirði nótt eina í september vegna þess að kærastan hafði haldið framhjá
honum. Arnar hafði rifist við stúlkuna kvöldið fyrir íkveikjuöldu sína og hellti sig
fullan í kjölfarið, fékk sér bensín í bjórflösku og lagði eld að bíl. Sagður heill á geði
en stríða við gríðarlega flkn.
Kveikti iuilur í fjölda híla til
að hefna fvrir framhjáhald
Björgvin Jónsson, lögmaður Arnars Óla, sagði óákveðið hvort
dóminum yrði áfrýjað. Ef mið er tekið af refsiramma lagabók-
stafsins sem Arnar er sakfelldur fyrir verður þó að telja líklegt að
svo verði ekki. Arnar er sagður hafa stofnað í hættu heilsu og lífi
íbúa annars hússins sem hann kveikti í við. Saga gerandans er
sága ungs manns sem festist í viðjum vímuefna og afbrota og
sýpur nú seyði af því með fangelsisrefsingu.
Arhar Óh játaði að hafa kveikt í
bílum við Fjörukinn og Strandgötu
septembernótt í fyrra um leið og
lögregla hafði hendur í hári hans.
Faðir fyrrverandi kærustu hans
hafði þá tjáð lögreglu að hann óttað-
ist að Arnar hefði látið verða af hót-
unum um að hefna sín á stúlkunni,
sem samkvæmt dómsorði hafði
haldið framhjá honum.
Fullur og reiður
Eftir því sem fram kemur í dómi
Héraðsdóms Reykjaness hafði Arnar
setið að drykkju kvöldið fyrir árásina
og stuttu fyrir miðnætti mun hann
hafa sagt vini sínum frá því að hann
hygðist kveikja í,“ eins og það er haft
eftir vitninu. Mun Arnar hafa yfirgef-
ið samkvæmi hjá vini sínum með
bjórflösku í hendi; sýnilega reiður og
ölvaður. Bjórflöskuna fyllti hann
síðém af bensíni og hélt að Lækjar-
götu 34 þar sem hann hellti bensíni
yfir bíl og bar eld að.
Eldurinn náði að festa sig í tveim-
ur öðrum bifreiðum í kjölfarið og
þótti sannað að með því hefði Arnar
skapað hættu fyrir íbúa. Hann lét þó
ekki þar við.sitja heldur kveikti hann
líka í annarri bifreið við Fjörukinn í
Hafnarfirði og náði sá eldur að ber-
ast í nærliggjandi grindverk.
Fíknin talin ástæðan
Geðlæknir mat geðheilbrigði
Arnars og skilaði skýrslu fyrir dóm-
inn. Samkvæmt því mati var Arnar
meðvitaður um gjörðir sínar umrætt
kvöld en er það jafhffamt tekið fram
að áralöng vímuefnaneysla hafi sett
mark sitt á skapgerð Amars og
gjörðir. Hann sé þunglyndur vegna
neyslu sem hann hafi ítrekað reynt
að binda enda á með meðferðum
Kveikti í Sannaö þótti að Arnar hefði I
annaö skiptið sem hann bar eld að bll við,
hús I Hafnarfirði stefnt Ibúum íhættu.
sem lítinn árangur hafi borið. Saka-
feriil Amars staðfestir þetta en hann
hefur áður hlotið fimm dóma vegna
brota tengdum vímuefrianeyslu eða
fjármögnun hennar og í því skyni
sætt sex mánaða fangelsi vegna
þjófhaðar árið 2003, auk tveggja
dómssátta vegna fíkniefnabrota.
Ákvæði ekki nýtt
Eins og fyrr segir sagði Björgvin
Jónsson, lögmaður Arnars, ekki
ákveðið hvort þessum tveggja ára
dómi sem Arnar hlaut yrði áfrýjað,
enda var honum gerð lægsta mögu-
lega refsingu við broti sínu.
Athygli vektu í þessu máli sem og
öðrum sambærilegum að þótt
skýrsla geðlæknis taki af allan vafa
um veikindi Amars tengd fíkniefna-
neyslu, sá dómarinn, Finnbogi Alex-
andersson, ekki ástæðu til að nýta
ákvæði í lögum sem heimila dómur-
um að dæma menn til meðferðar
samhliða fangelsinu en slfkt ákvæði
er raunar h'tið notað nema með
svokölluðu áfengisskilorði, sem skil-
orðsbindur dóma við það að sak-
borningar hangi þurrir meðan á skil-
orði stendur.
heigi@dv.is
Arnar ÓHFerl
tveggja ára fangelsi
fyrir að kveikja í sex
bllum í Hafnarfirði.
Geðlæknir sagði
ástæðu viðbragða
Arnars við framhjá-
haldi kærustunnar
eiga sér skýringu i
mikilli neyslu á flkni-
efnum.
Sá hær best sem síðast hlær
Sykurinn var búinn þegar Svart-
höfði hallaði karinu yfir cheeriosið.
Vonbrigði hfsins fullkomnuð.
Þýðir vindar sumars þerra ekki
tár sumra. Þeir auka á. Stétt hinna
hlæjandi manna hefur yfirtekið
landið og á meðan gráta hinir sorg-
mæddu.
Svarthöfði hefúr fengið þau skila-
boð frá mannanafnanefnd að nafn
hans sé ólöglegt. Honum er hafriað.
En þeir sem heita kjánalegum nöfn-
um sér einungis til skemmtunar eru
samþykktir. Jón Gunnar má heita
Jón Gnarr, af því það þykir fyndið.
Og Þorsteinn Guðmundsson má
m.
Svarthöfði
heita Þorsteinn Hilaríus Guð-
mundsson, því það er fyndið.
Hver ákvað að grínistarnir hefðu
meiri réttindi en við hin? Kannski er
það einhver lýðræðiskapítahsk
ákvörðun því það er meiri eftirspum
eftir fyndnum en þeim sem tárast
fremur af sorg en hlátri.
Og hvers vegna hlær enginn að
sumum en alhr að hinum? Það er
ekkert jafnrétti.
Sjálfur bruggaði Svarthöfði
ógeðsdrykk í ungdómi sínum og
Hvernig hefur þú það?
Ég hefþað djöfull gott," segir Sverrir Ólafsson myndlistarmaður.„Er orðinn Óðalsbóndi á Esju-
bergi og vorverkin að byrja. Þetta er bærinn sem Esja settist að á sama tíma og IngólfurArnar-
son nam land. Hún var helvíti göldrótt og sagt að hún tældi viö sig unga sveina. Ætli hún sé
ekki enn aö þvi ég vakna stundum við skrýtnar kenndir á nóttinni. Það verður snöggt risí Ég er
samt ekki með neina konu sem stendur. Bara landnámshænurnar og drauginn hana Esju."
hefur vart beðið bætur fyrir. Verra
var þegar hann beraði á sér rassinn,
því hann hafði í bamslegu sakleysi
sínu orðið fyrir áhrifum af grínist-
um. Það skyldi eftir sig ör sem aldrei
gróa.
Allt hefúr legið niður á við eftir
áhættuhegðun hins saklausa bams
sem Svarthöfði var. Æskan kom eins
og orsök á undan afleiðingunni:
kvalafúllum fullorðinsárum.
En gagnárás Jiinna þunglyndu,
ófyndnu og áhyggjufullu er hafin.
Vopn okkar er kvíðaröskunin. Við
getum sagt að grínistamir séu
hættulegir, því börn gætu hegðað
sér eins og þeir. Þau gætu stórskað-
að sig og sýnt ómælda áhættuhegð-
un ef þeir horfa á húmoristana. Þau
gætu berað sig, dottið niður stiga
eða hlaupið á hurðir í hermileik
óvitans. Ahyggjur okkar smitast út
um samfélagið eins og klamydía
kynóðs heljarmennis. Enginn skal
hlæja lengur, því ef fólk lyftir munn-
vikunum þá er það að undirrita ör-
kuml barnanna sinna.
Svaithöföi