Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Page 11
DV Fréttir LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 11 Örn Sigurðsson Segir að brottnám hraðahindrana eigi eftirað vega að öryggi vegfaranda. Eldri konur barðartil bana Fertugur karlmaður var í gær handtekinn í Texas í Bandaríkjunum, vegna gruns um að hafa myrt tvær eldri konur og ráðist á þá þriðju. Lík kvennanna tveggja fund- ust í vikunni, hvor á sínu heimili, og hafði þeim verið troðið inn í skápa heima hjá sér. Konan sem ráðist var á og lifði gat borið kennsl á árás- armanninn. Hann hefur ekki verið tengdur við morð á þriðju konunni sem fannst á mánudag- inn Iátin í skáp heima hjá sér eftir hafa verið barin til óbóta. Stríðið kostar 18 billjónir Kostnaður Bandaríkj- anna vegna stríðsreksturs og uppbyggingastarfs í Afganistan og írak steftiir nú í að ná rúmlega 18,6 billjónum íslenskra króna (18.600.000.000.000). Þess- ari tölu var náð eftir að báðar deildir Bandarikja- þings samþykktu aukin fjárframlög, upp á fimm billjónir, til þessa mála- flokks. Enn er þó mismunur á áherslum deildanna hvort meirihluti peninganna eigi að renna tQ hersins eða í uppbyggingarstarf. George W. Bush, forsetí Bandaríkj- anna, hefur hvatt deildirnar til að leysa deilumál sín. Vinsamlega athugið að ekki er hægt að ganga út frá því vísu að verslanir hafi allar þessar tegundir af skóm í boöi. Þú færð ECCO skó í öllum helstu skóverslunum landsins. Kýlds mann á Góða dátanum Maður á Akureyri hefur verið dæmdur í fangelsi fyr- ir að kýla annan mann tví- vegis í andlitið þar sem þeir voru staddir á veitingahús- inu Góða dátanum. Árás- armaðurinn játaði verknað- inn en sagðist hafa slegið í neyðarvörn. Fórnarlambið hlaut áverka á nefi. Maður- inn var á árunum 1995 til 2000 dæmdur sex sinnum fyrir brot á hegningarlögum og umferðarlögum. Að þessu sinni fékk hann tveggja mánaða fangelsis- dóm, skilorðsbundinn til þriggja ára. Sigurjón verði morgunhani Talstöðvar Illugi Jökulsson útvarpsstjóri hygg- ur nú á uppstokkan- ir á Talstöðinni. Þannig flytur Jj hann hinn gam- alreynda Sigurð G. Tómasson frá því að vera við hanagal á tímann milli 10 og 12. Samhliða þessum breyt- ingum tekur Fréttablaðið, undir forystu hauksins Sig- urjóns M. Egilssonar, við tíma Sigurðar frá klukkan sjö að morgni með frétta- pakka að hætti hússins. Höfuðborgarsamtökin gagnrýna aðgerðir Strætó bs. Hraðahindranir fjarlægðar úr íbúahverfum Þann 24. ágúst síðastíiðinn sam- þykkti Samgöngunefnd Reykjavíkur nýtt leiðakerfi sem í felst að fjarlægja þarf 35-40 hraðahindranir í Breið- holti, Seláshverfi og Grafarvogs- hverfl. „Það hefur sýnt sig og sannað að engar aðrar ráðstafanir koma í veg fyrir hraðakstur en hraðahindranir. Þetta býður bara upp á að fólk auki hraðann á svæðum þar sem há- markshraði er 30 kflómetrar," segir Örn Sigurðsson arkitekt sem er í for- svari fýrir Höfuðborgarsamtökin. Hann leggur áherslu á að á þessu svæði sem þessar hraðahindranir verða fjarlægðar ganga þúsundir bama til skóla á degi hverjum. Stjórn Strætó sagði í vikunni Höfuð- borgarsamtökin fara með rangt mál þegar þau fullyrtu að veruleg óvissa ríkti um hugsanleg áhrif nýs leiðar- kerfis. Örn segir þó þessa óvissu vera fullkomlega á rökum reist. „Þrátt fyrir að strætóbílstjórar vilji losna við hraðahindranirnar vegna hættu á bakmeiðslum þegar keyrt er yfir þær þá er hættan á aukningu á slysum enn meiri því það eru ekki bara strætísvagnarnir sem munu auka hraðann heldur all- ir aðrir bílar líka. Sú hætta vegur þyngra en hættan á bakhnykk bíl- stjöranna," segir Örn. Hann bendir á að 90% slysa sem rakin eru til stræt- isvagna gerast þegar fólk er á leið- inni úr eða í strætó en ekki í strætís- vagninum sjálfum. RÉTTUR STUÐNINGUR VIÐ ILINA I GOTT GRIP í MILLISÓLA ■ «-■ GOTT OG STDÐUGT RÉTTUR STUÐNINGUR VIÐ ILINA PU S/ATNSPÉTT GORE-TEX® MJÚKT hábæca leður SEM HLUIR AÐ ■ 6-PUNKTA MÚTSTAÐA FYRIR FRÁSRA SVEIFLU ALLIR HELSTU GOLFSPILARAR LANDSINS NOTA ECCO HERRAR Nr. 39784 Stærðir: 40 - 47 Nr. 38334 Stæröir:40 - 47 Nr. 38324 Stærðir: 40 - 47 Nr.39264 Stærðir: 40 - 47 Litir: svart/hvítt Stærðir: 40 - 47 Litir: svart/hvítt 4$ HERRAR Nr. 39124 Stærðir: 40 - 47 Nr. 39124 Stærðir: 40 - 47 Nr. 39224 Stæröir: 40 - 47 Litir: svart/hvítt DDMUR Nr. 39543 Stærðir: 35 - 42 Nr. 39543 Stærðir: 35 - 42 ' ÍÉÍÍS DGMUR Stærðir: 35 - 42 Litir: svart/hvítt Nr. 39883 Stærðir: 35 - 42 Litir: svart/hvítt/ljósbrúnt Nr. 39883 Stærðir: 35 - 42 Litir: svart/hvítt/ljósbrúnt Nr. 39953 Stærðir: 35 - 42 Nr. 39953 Stæröir: 35 - 42 Birgir Leifur Ólðf María Magnús Lárusson Vignir Andersen Sigurður Hafsteinsson Björgvin Sigurbergsson Eyjólfur Kristjánsson 5D BOLTAR FRITT! ecco-; % t i ALLIR ERU VELKOMNIR I BASA ECCOES OF THE WORLD ecco www.ecco.com - Með fyrirvara um |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.