Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Side 12
12 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 Fréttir DV Viljametnað tiljafnréttis Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar segir stærsta jafnréttismál á íslandi í dag vera kröfuna um sömu laun fyrir sömu vinnu. „Ef því mark- miði yrði náð myndi það leiða af sér jafn- réttismenningu og æskilegt að Mosfells- bær fari í fylkingarbrjósti í þessari baráttu," segir menningarmálanefndin í til- efni þess að félagsmálastjóri bæjarins kynnti þeim end- urskoðun á jafnréttisáætlun bæjarins. Formannskjör ílokmaí Aðalfundur AFLS Starfs- greinafélags fer fram 28. maí næstkomandi. Fyrir þeim fundi liggur nú tillaga að nýrri stjóm, í óbreyttri mynd, sem Jón Ingi Krist- jánsson, formaður, og Eyþór Guðmundsson varaformað- ur lögðu fram á fúndi stjóm- ar. Nokkrir stjómarmanna sem em á listanum munu í kjölfar uppsagnar og harð- orðar bókunar Aðalbjöms Sigurðssonar hafa farið að skoða mótffamboð gegn formanni og í því skyni herma heimildir að þeir séu kanna hvort samþykktum lista formannsins verði hnekkt. Alþingi gefi gulltryggingu Bæjarstjóm Fjarðabyggð- ar hefur mótmælt því harð- lega að í fyrirhugaðri fjögurra ára samgönguáætl- un sé ekki gert ráð fyrir loka- fjárveitingu í endurbyggingu vegarins um Hólmaháls fyrr en á árinu 2008. Að sögn bæjarstjómarinnar er umferð um Hólmsháls í örum vexti. Einnig sé brýn þörf á nýjum jarð- göngum milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. „Þá skorar bæj- arstjórn á Alþingi að í áætl- uninni verði gulltryggt íjár- magn til áframhaldandi jarðgangarannsókna og undirbúnings frekari jarð- gangaframkvæmda," segir bæjarstjómin. Landsíminn „Héðan er bara allt ágætt að frétta. Ég er að kenna íþróttir hérna í grunnskólanum og svoer égað þjálfa yngri flokka í körfubolta. Ann- ars er ekkert stórmerkilegt að frétta úr Grindavík. Nema þá kannski að verið er að setja upp nýtt hringtorg, sem er náttúrulega bráðnauðsynlegt hérna í bæjarfélagið/'segir Unndór Sigurðsson í Grinda- vík. Aðalbjörn Sigurðsson, framkvæmdastjóri AFLS Starfsgreinafélags Austurlands, sagði starfi sínu lausu á þriðjudag. í harðorðri bókun sem Aðalbjörn lagði fram í kjölfarið sakar hann Jón Inga Kristjánsson, formann og náinn samstarfsmann til fjölda ára, um sinnuleysi í málum félagsins og um að vera aldrei við. Mótframboð jafnvel í undirbúningi gegn formanni. Hætdr vegna þvælings og sinnuleysis formanns Aðalbjörn Sigurðsson og Jón Ingi Kristjánsson hafa starfað sam- an að yfirstjórn AFLS frá stofnun þess árið 2001. Um 3000 manns eru nú í félaginu, sem er eitt hið fjölmennasta stéttarfélag innan Starfsgreinasambandsins. Jón Ingi hefur verið formaður félags- ins frá stofnun og Aðalbjörn gengt starfi framkvæmdastjóra við hlið hans þann tíma. Stjórn- og trúnaðarráð félagsins samþykkti á sama fundi og Aðalbjörn sagði upp að leggja fram lista fyrir nýja stjórn með sama formanni. Aðalbjöm er sjálfur ófáanlegur úl að láta nokkuð uppi um ástæður þess að hann hætti utan þess að staðfesta að óánægja hans með störf formannsins séu ástæða þess. „Ég kýs samt að tjá mig ekki um þetta frekar," sagði Aðalbjöm Sig- urðsson í samtali við DV í gær. Óvænt uppsögn Uppsögn Aðalbjöms kom ekki á óvart, úr því að Jón Ingi hafði á ann- að borð ákveðið að bjóða sig fram að sögn stjórnarmanna. Á óvart kom þó ekki síður harðort uppsagnarbréf sem Aðalbjörn las upp á stjómar- fundinum. Þar komu fram alvarlegar ásakanir um lýðræðishalla og fleira innan æðstu stjórnar AFLS. Björg- vin Er- lends- son, for- maður sjómannadeildar félagsins, óskaði skýringa hjá formanninum í kjölfar bókunar Aðalbjörns en fékk ekki að sögn. „Það var ekkert í þessari bókun sem kom okkur á óvart," sagði Björgvin í samtali við DV. „Það hafa verið vandræði með formanninn undanfarið." Skrifað undir samning án leyf- is Aðalbjöm nefndi máli sínu til stuðnings að formaðurinn hefði að minnsta kosti í tvígang annaðhvort skrifað undir kjarasamninga án heimildar eða trassað að ganga frá samningum fyrir félagsmenn. Björgvin segir reiði og van- traust á formanninum hafa gert vart við sig í kjölfar samningaviðræðna um nýja kjarasamninga starfsmanna fiskimjöls- verksmiðja á félags- svæði AFLS. „Þar skrif- aði formaðurinn undir kjarasamninga þrátt fýrir að samninganefhd hefði lagt blátt bann við," segir Björgvin en samningarnir vom síðan kolfelldir í kjölfarið. „Það lýsir auðvitað engu öðm en vantrausti á sitjandi formann." „Okkur hefur mörgum fundist hann ekki sinna þeim störfum sem skyidi vegna sí- felldra anna suður í Reykjavík." Alltaf í Reykjavík Aðalbjöm veitti formanninum einnig þungar ákúrur fýrir að sinna ekki starfi sínu sem skyldi og nefndi í því sambandi tíðar og langar ferðir formannsins til Reykjavíkur. „Mað- urinn situr auðvitað og starfar í umboði félagsmanna og okkur hefur mörgum fundist hann ekki sinna þeim störfum sem skyldi vegna sí- j i ‘ felldra anna suður í Reykjavík," segir hann og bætir við að ffarn- ganga formanns og varaformanns í að- draganda stjórnar- fundarins á þriðjudag hafi svo tekið steininn úr hjá Aðalbimi og raunar fleiri stjómar- mönnum. En þá munu tvímenningamir, Jón Ingi og Eyþór Guðmunds- son varaformaður, hafa sett saman og borið undir ; | fund tillögu að nýrri stjóm til næstu tveggja ára, undir for- sæti þeirra tveggja. Mótframboð hugsanlegt „Aðalbjörn benti réttilega á að verulega skorti á lýð- ræðisleg vinnubrögð innan félags þar sem fámennur hópur ákveður upp á sitt einsdæmi hver skuli stjóma félag- inu," segir Björgvin. Heimildarmenn DV eystra hafa látið í það skína að jafnvel sé að vænta mótframboðs til höfuðs Jóni Inga og varaformanni félagsins. Björgvin vildi lítið gefa uppi um slíkt en sagði þó:„Ég get ekkert sagt um það annað en að menn liggi nú undir feldi." Jón Ingi vill sjálfur sem minnst um uppsögn Aðalbjöms segja. „Þetta er hans ákvörðun og ég tjái mig ekkert um það enda innanfé- lagsmál," var það eina sem Jón Ingi Kristjánsson vildi segja um uppsögn Aðalbjöms í gær aðspurður. helgi@dv.is m !f# •-'u\ gv Saetir ásökunum Jón Ingi Kristjánsson. Hann og Aðalbjörn hafa starfað saman að yfirstjórn féiagsins frá stofnun þess og þvikom uppsögn Aðalbjörns mörgum í opna skjöldu. Ásakanir sem fylgdu upp- sögninni, og beindust gegn formanni, vekja ekki síður athygli. Framboðsauglýsing Ingibjargar truflar lokaverkefni Lögreglumenn hafa áhyggjur af lokaverkefni vegna áróðurs Truflandi auglýs- ing Hlynur og félag arhansvonaað augiýsing Ingibjarg- ar skemmi ekki fyrir lokaverkefni þeirra. „Fyrirspurnimar sendum við á þingmenn og aðra aðila sem hluta af lokaverkefni okkar og höfum áhyggjur af því að þessi auglýsing hafi skaðað vinnu okkar við það," segir Hlynur Snorrason, lögreglu- maður á ísafirði. Hann og félagar hans, Jón Bjarni Geirsson, lögreglu- maður í Bolungarvík, og Jón Svan- berg Hjartarson, lentu í því að senda tölvupóst sem innihélt auglýsingu um framboð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur til formanns Samfylk- ingarinnar. Hlynur segir til að byrja með að pósturinn tengist á engan hátt ísfirska lögregluembættinu eins og skilja mætti af fyrstu frétt um málið. Fyrirspurnirnar hafi, eins og áður Ingibjörg Sólrún Gerði samning við Vísi um að dreifa auglýsingum með pósti netnotenda. sagði, verið hluti af lokaverkefni framhaldsnáms í áfanga nefndum Stjórnun 1, samstarfsverkefni Lög- regluskólans og Endurmenntunar Háskóla íslands, sem þeir félagar leggja nú stund á. A hinn bóginn segir Hlynur að þeir séu afar óhressir með að hafa ekki vitað af auglýsingunni. „Ég skil alveg fullkomlega að fjármagna þurfi frípóst eins og við nýttum okk- ur með auglýsingum. Okkur finnst að það ætfi að vera krafa um það að fólk sé látið vita hvenær og hvaða auglýsingar er verið að senda út,“ segir Hlynur. Að sögn Hlyns þurfa þeir að skila verkefninu tíunda maí næstkom- andi. Hann telur auglýsinguna hafa truflað svör þingmanna. „Þarna vor- um við að auglýsa framboð pólitísks andstæðings þeirra," segir Hlynur og telur málið hið versta, klukkan tifi á úrvinnslu verkefnisins. Hvort þeir ætli að kvarta yfir þessu svarar Hlyn- ur svo að það fari alveg effir því hvort eitthvað tjón hljótist af. „Við eigum eftir að ráða ráðum okkar um hvort og í hvaða formi við fram- kvæmum slíkt," segir Hlynur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.