Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Page 35
I- DV Helgarblað LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 35 Hnésíð útsniðin pils „Það sem verður i sumar hjá okkur eru aðallega Ijósir litir/'segir Hólmfriður Óskarsdóttir verslunarstjóri í Evu á Lauga- veginum.„Pilsln verða i hné- sidd og útsniðin aðallega úr siffoni, hör og þunnri bómull. Pilsin verða svolitið við og úr léttum efnum," segir Hólmfríður og bætir við að verslunin sé aðallega í klassískum klæðnaði í staðinn fyrir að vera að elta tískubylgjur.„Skórnir verða flatbotna og svo verða kúrekastígvélin með. Litlar golluryfir toppa og við pils eru vinsælar en litirnir eru Æ aðallega Ijósgrænn, bleikur, Ijósgrár, svartur, hvítur og beis. Kjólarnir verða einnig rómantiskir I eins og pilsin og úr silki og jH hör." Glamúr Glæsilegt brúnt bikiní með palllettum úr Oas- is.Haldarinnkostar2990krónur en buxurnar 2490 krónur. ^fk'N Sætt Ótrúiega sætt grænt bik- iní úr versiuninni Útilífl Kringlunni. Settið saman kostar 10.990 krónur. Verslunin Eva Kjóll 25.900 kr. Pils 16.990 kr. Skórnir eru frá 5990 upp (19.990 kr. Hermannagrænn og bling „Sumartískan verður litrikog björt," segir Berglind Veigarsdóttir hjá Vero Moda i Kringlunni.„A6 mínu mati á maður að vera ófeiminn að nota áber- andi liti á meðan maður getur," segir Berglind og bætir við að létt föt verði vinsæl i sumar þó gallabuxurnar verði aldrei langt undan.„Það er mjög flott að vera i töff stuttermabol eða hlýra- bol við ballabuxurnar og léttan jakka yfir og í opnum skóm. Beltin verða ennþá stór og mikil og gera mikið fyrir flíkurnar. ísumar verður mikið um „bling", armböndin klikka aldrei og þá er mjög flott að hafa þau i stil við bolinn. Eins með eyrnalokkana, þeir verða miklir og stórir. Gulur og grænn verða algengir ísumarog her- . mannagræni liturinn mun tolla inni auk þess sem pils og léttirjj kjólar verða vinsælir." Nú þegar sumarið er komið og sólin farin að skína er # um að gera að J pakka sundbolun- | um niður í skúffu og W draga bikiníið upp. DV F skoðaði úrvalið í versl- W unum Kringlunnar og f það er greinilegt að af nógu er að taka. Litirnir eru skær- ir og skemmtilegir og pallíett ur skemma ekki fyrir. Fyrir gellurnar Eiisabet er flott I þessu bikini úr versl- uninni Maraþon i Kringlunni. Settið kostar 5990 krónur. Vero Moda Galiabuxur 3990 kr. Belti 3490 kr. Gulurbolur 1990 kr. Hvftur bolur 1490 kr. Græn golla 2490 kr. Rómantfskt Falleg bikini úr versiuninni Knickerbox. Toppurinn kostar2899 krónur en buxurnar 1990krónur. m \ I n ' Jf II V ® i i fk í ÉÍÍi ■9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.