Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 38
DV-mynd Teitur 38 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 Helgarblaö DV Björk Jakobsdóttir leikkona hefur haslað sér völl í leiWistarheiminum á eigin forsendum. Björk er á fullu þessa dagana að sviðsetja söngleikinn Múlan Rús með FG auk þess sem hún er að skrifa hand- rit að kvikmynd sem fjallar um miðaldra íslenskar konur, hóp sem að hennar mati hefur fengið litla athygli hingað til. Aldrei verið spéhrædd segist ekki alltaf t svona auðvelt með að koma fram. „Hér áður fyrr gat ég ekki farið með ræður án þess að fá hraðan hjartslátt og allan pakkann. Núna er ég hins vegar farin að skemmta helgi eftir helgi enda er þetta eitthvað sem maður lærir. Ef þú finnur •að það gengur vel og fólk er ekki að afhausa þig, hlær jafnvel „Ég hafði aldrei séð mig fyrir mér sem gamanleikkonu, Gunni var alltaf þessi fyndni en ég þessi jarðbundna leiðinlega," segir Björk Jakobsdóttir leikkona sem hefur heldur betur slegið f gegn undanfarið. Flestir myndu kalla Björk gamanleikkonu en í raun- inni hefur Björk tekist á við alls kyns hlutverk. Sjálf segist hún oft- ar velja grínið fram yfir dramað enda sé þá skemmtilegra i' vinn- unni. „Ég hef verið meira áberandi í gríninu enda finnst mér það skemmtilegra. Það er svo gefandi að skemmta sér með áhorfendum. í rauninni hef ég mest gaman af því að vinna með drama og kómík saman, fá fólk til að hlæja, slá það svo utan undir og fá það svo tií að hlæja aftur." eða klappar, þá gerir maður örlítið meira næst og svo er þetta allt í einu orðið ekkert mál.“ Þeir sem hafa fylgst með Björk í gegnum tíðina vita að hún er ófeimin við að nota líkamann í sýningum sínum. í Sellófan stóð hún meðal annars fáklædd á svið- inu allan tímann. „Þetta hefur ver- ið minn akkilesarhæll og hefur fylgt mér alveg frá barnæsku og ég man að mamma bað mig oft um að draga fyrir svona rétt á meðan ég háttaði. f rauninni hefur þetta aldrei verið nokkuð mál fyrir mig enda er ég ekki spéhrædd. Gunni kom samt á æfingu á Sellófan og heimtaði að ég klæddi mig meira þannig að sem betur fer er ég gift honum og hann sér um að siðsem- in sé í fyrirrúmi," segir Björk bros- andi. Tóku út skilnaðinn fyrsta árið Björk og Gunnar Helgason leik- ari kynntust í Leiklistarskóla ís- lands. Þegar Björk var að byrja í náminu var Gunni að útskrifast og hún segir að hann hafi hagrætt málunum þannig að þau væru með snaga hlið við hlið. „Hann myndi að sjálfsögðu segja að ég hefði gengið á eftir honum en það er náttúrulega bara della. Hann gekk með grasið í skónum á eftir mér og það tók hann smá tíma að næla í mig. Við hættum og byrjuð- Skemmtilegt að láta fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.