Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Page 43
£>V Helgarblað LAUGARDAGUR 23. APRlL 2005 43 Stefni á að verða leikari „Ég var mjög ánægður þegar ég frétti að ég hefði fengið hlutverkið og kallaði út um allt að ég myndi leika með Sveppa," segir Sigurbjörn Ari Sigur- björnsson sem leikur eitt aðalhlutverk- anna I leikritinu Kalli á þakinu sem sýnt er iBorgarleikhúsinu. Sigurbjörn leikur 70 ára strákinn Bróa sem langar i hund en kynn- istsiðar skrítnum karli sem heitir Kalli.,,1 fyrstu trúir honum enginn að Kallisé til ialvörunni en eftir að hann fær hund fer fjölskyldan að trúa honum," segir Sigurbjörn semer 7 7 ára og i Hof- staðaskóta i Garðabæ. Sig- urbjörn viðurkennir að leiklistin hafi tekið sinn toll af skólagongunni en hann segist nota kvöldin til að læra. „Besti vinur minn kemur með heima- verkefnin handa mér og svo læri ég i ró- legheitunum á kvöldin. Nokkrir krakkar úr bekknum minum eru búnir að koma á sýninguna sem var mjög gaman enda fengu þau að koma baksviðs. Það er alltaf gaman þegar krakkar sem maður þekkir koma og sjá sýninguna." Sigurbjörn segir að það sé rosalega gaman að leika en hann hafði áður leik- ið i auglýsingum og Svinasúpunni. Hann segist i byrjun hafa verið aðdá- andi Sveppa, serh leikur Kalla, en nú liti hann á hann sem venjulegan mann.„Ég reyndi alltafað fylgjast með honum i 70 minútum og hann er ótrúlega fyndinn. Hann ersamt bara Sveppi nema þegar hann er i búningnum, þá er hann Kalli.Ég hef verulega gaman afþvi að leika og stefni að þvi að verða leikari, það er það sem mig langar helst að gera," segir Sigurbjörn og bætir við að hann hafi ekki verið stressaður á frumsýn- ingunni.,,Það gekk svo vel á general-prufunni svo ég þurfti ekkert að óttast, enda gekk þetta eins og í sögu." Sigurbjörn segir Bróa ótrúlega likan sér. Þeirséu á sama aldri, eiga báðir systur og langi báða i hund.„Það er margt likt með okkur, ég bý samt ekki í blokk, ég veit ekki hvort ég fæ hund og ég er heldur ekki búinn að hitta ein- hvern karl sem fíýgur." indiafiáQdv.is | Sveppi og Sigurbjörn Sigurbjörn segistþegar hafa verið mikill aðdáandi Sveppa á6ur en hann kynntist honum. I Kalli og Brói Leikritið fjallar um strákinn Bróa sem kynnist hinum skrítna Kalla sem kann að fijúga. Kalli á þakinu Leikritið ersýntl Borgarleikhúsinu. Á meðalann- arra leikara eru Þórhallur Sigurðs- son, Ragnhildur Steinunn Jóns- dóttir, Jakob Þór Einarsson, Mar- grét Pétursdóttir og Þröstur Guð- bjartsson. apríl 2005 ;ðS * J í mis- H'attuR DÚKilR LÉÚLL LITAR- EfNIS wr V sm ’ mym KOPAK' minii * T~ 1 Bfónifti 3MST F'iFL V 'f ÉíM 2P sm i m pr- ARl WD0 HEILLA' SKAliN VJT- i,tY5U ÖJLYKT &L0MI PRÖtib HRi'iGA D Yt'LJ- A5T M UiK TlTTuR s 'A5T- LElTrtl JÖ SWTI TRí Jasykja nam HÝ- LBGiA v ... mi- mr Mm-, i Kmm EltT utöis V w HARMAÐI TVV Hum ] STfifK- UR 1 4 mem sm- lll?IHH KMB * $ U| 1 (\FTl\R STILL- A5T Götu m 5Afi- LANÖI ðiKtlHI MbNri 5TEFHA V 5VIK L> Sf BM FJJbT m. msTfít^ KKAP 1F" P'ILA mLA- SKAPuR MÍ5LA KAFFI- mvR <? DRm- JLUS mm ijLDilR GL6H5 5ÆTI KU5K 7 L> HU6AK- mm„ SKJÖTUR FÍLOA OllFL 'f\UlT L 4 mm miA $TMA FRID- 5ÖM ^ i0 M&L_ fr sm FFJ FLOKK- AR ,'ÖLM F5W VATHA- G(/?oei(R HREYF- A5T L> om Att 3 VÆTI Lom KöHu- W/IFH KtRALD M !,s- TCK FLÖKT Wl HÓTfi Stafirnir í reitunum mynda íslenskt nafn á erlendri höfuðborg. Lausn síðustu krossgátu var Guðbrandur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.