Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 Sport DV * . . íw i c m T ^ ÍSJÓNVARPINU T breska uppskrift að saltfiski. Lau. kl.14 Chelsea-Fulham Gestirnir eiga minni séns en Megas í Tour de France. Lau. kl. 11.45 Crystal Palace-Liverpool Hnúfiibakurinn sýnir Benitez Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, var gripinn glóðvolgur við að lemja kærustu sína, Coleen McLoughlin, á skemmtistað fyrir stuttu. Orðfant- urinn Freysi hafði ýmislegt að segja um það mál. FREYSI FRIKAR UT „Þetta er vegna of mikils gláps á Mickey Rourke-myndir og of mikls álits á Dennis Rodman. Það er að- allega af þessum ástæðum sem hann einfaldlega fær ekki leið á að hakkberja þessa kærustu sína. Eins og allir vita er Rooney bara körfu- boltamaður fastur í knattspymu- manni. Þetta er svona ruddagæi og mikið gert út á þá ímynd að hann sé voða trukkur. Eins og fótboltinn er “ -i mikil pussmþrótt þá fær hann ekki að : sín. Ef hannkýlir > firá sér þá verður allt vitíaust. ► Einhvern veg- inn verður hann að halda þessum I fallega titíi á sér j og því upplagt að f dangla kellinguna r aðeins til. En hún er með í þessu. Hún veit að þetta er náttúmlega þeim báðum til góðs. Þau eru alltaf í blöðunum og svaka stuð. Þetta er í raun hennar hugmynd enda er hún gull að manni og setur sig þama í spor umboðsmannsins. Okkar maður Rooney þyrfti bara að taka þetta lengra og búa til nýja. deild fyrir menn eins og hann og Eric Cantona. Þetta em kappar sem kunna eitthvað fyrir sér í þessu enda er enska úrvalsdeildin orðin athvarf fyrir pussur eins og hlut- imir hafa þróast. Við viljum nátt- úrulega að sjálfsögðu að boltinn verða eitthvað í líkingu við ís- hokkíð, menn að slást úti um allan völl og mikil gleði í gangi. Svona er hinn harði heimur íþróttanna en Wayne Rooney er án efa ein mesta fyrinnyndin í bransanum og er bú- inn að setja tóninn með því að löðrunga þessa tutíu þama, alveg til og frá. Þetta er okkar maður," i sagði Freysi, 1 orðfantur með meim. Portsmouth-Southampt. Volgur kokkteill af moggaprins- dísum fyrir hádegi. Sun. kl. 11 Rooney er fín fyrirmynd Man. Utd-Newcastle Neville mætir á völlinn með hrísvöndinn. Engin rauð spjöld í dag, takk! sun. ki. is.os Aston Villa-Bolton Sammi Sopi löðrandi í mæj- ónesi, að skemmtilega hf! Blackburn-Man Clty Eins og kamramir á Hró- arskeldu í 30 stiga hita. Denny Grane! Everton-Birmingham Eins og helsælu-rave í Alnabæ á þriðjudegi. Boro-WBA Hökunornin og hæ, hæ, hæ. Hólmar! Norwich-Charlton Eins og Sammi myndi orða það; „í DAG“! Englendingar hlæja sig máttlausa að leikmönnum Fulham sem virðast vera með ólíkindum vitlausir Heimskasta lið Englands ? „Sjáðu, gullfisk- arnir synda allir í vitlausa átt." Slúðursögur um leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Fulham láku út á dögunum en óhætt er að segja að sögurnar auki ekki hróður leikmanna liðsins. Sögurnar koma frá manni sem starfað hefur lengi fyrir félagið en hann gengur undir nafninu „Reddarinn" enda bjargar hann öllum vandamálum leikmanna. Furðulegasta atvikið sem hann hefur lent í var þegar franski varnarmaðurinn hringdi í hann seint um kvöld og bað hann um að drífa sig í heimsókn þar sem hann var í stórkostíegum vandræðum. Þegar Reddarinn mætti á svæðið benti Goma á gullfiskabúrið sitt og sagði: „Sjáðu, þeir synda allir í ranga átt“. Reddarinn bað Goma vinsamlegast að leggja sig enda var hann augljóslega á einhverju sterkara en Gatorade. Annar Frakki, Fabrice Fernandes, fékk Reddarann til þess að rannsaka fyrir sig af hverju hann væri oft blautur á hausnum þegar hann vaknaði á morgnana. Það mál var auðleyst þar sem Fernandes svaf við opinn glugga og jú, það rigndi einfaldlega inn um gluggann og á Frakkann. Hann hafði ekki heilann til þess að fatta það sjálfur. Reddarinn þurfti líka að ná í Lettann Andrejs Stolcers í óskilamunum hjá neðanjarðarlest- unum í London. „Taskan hans, veski, lyklar og vegabréf var allt horfið. Hann var algjörlega bjargarlaus og vissi ekkert hvað hann átti að gera," sagði Reddarinn. Ekki sjúkur í hópkynlíf Kxeron Dyer, leikmaður New- castle, tryötist á dögunum þegar hann komst að því að í opinberum skjölum stóð aö hann væri flkill í hópkyniíf. Hann fhugar að lögsækja stoftiunina sem settí þetta í skjölin hans. „Þaö lítur út fyrir að emhver hafl verið heimskur og gert rnistök," sagði talsmaður stofnunarinnar sem hafðisett eftirfarandi ummælií sijölin sfn. Það þarf “ reyndar ekkiaðkomaá óvart að þessi mistökhaflverið gerð endakomst uppumhannárið 2000 þegar hann hafl kynmök við stúlku ásamtnokkrum félögum síhum en þeirtókuathæflð þaraðauki uppá myndband. Ktv Roinan flytur til Thatcher Rússinn rfki, Roman Abramov- ich, eigandi Chelsea, er nýbúinn aö festa kaup á 11 mffljón punda einbýlishúsi í London sem er nokkrum húsum frá heimili Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Breta. Roman er aðveröaeinn aðalspaðinn í London og ekki fellur hanníáliti viðaðverða ‘ orðinn nágranni Sæti Svíinn hugsar vel um útlitið Freddie allur í kremunum Freddie Ljungberg er metró og stoltur af því. Hann situr fyrh, auglýsir nærbuxur, litar hárið á sér bleikt og notar þar að auki rakakrem. Freddie játaði fyrir skömmu í viðtali að hann hugsaði mjög vel um útíitið og að hann þyrfti að nota fjölda krema til þess að halda sér eins sætum hann er. „Ég nota lífrænan rakspíra og þvæ á mér andlitið með Dove-sápu. Þá er ég að tala um á sumrin. Á veturna nota ég krem frá Nivea og nota þau á hverjum degi. Ég byrja hvern dag á því að nota Nivea í andlitíð og á allan fe lfkamann," sagði Freddie sem lifir mjög heilsusamlegu lífi en hefur þó einn slæman ávana. Hann reykir i/þ vindla "> ansi en jjjjk rétt eins og )á v segist hann ekki taka reykinn ofan í sig. Maðurinn er METRÓ!! Freddie Ljungberg er ekki hommi, bara metró! LIÐIÐ A/IITT Draumurinn að vera Rush „Það er mjög einfalt mál að Liverpool er liðið mitt,“ sagði Þröstur 3000, fyrrum útvarps- maður á FM 957. Ár og dagar eru liðnir síðan að Þröstur féll í fót- boltagryfjuna. „Þetta er búið að vera uppáhalds liðið mitt síðan að Kenny Dalglish og Ian Rush voru upp á sitt besta þegar ég var 6 ára. Þá var æðsti draumurinn að vera Rush númer 9.“ Og var þá yfirvaraskeggi safnað, goðinu til heiðurs? „Maður var nú svo ungur þá að maður vissi varla hvað yfirvaraskegg var á þeim tírna," sagði Þröstur og hló. „En Dalglish var náttúrulega stjaman á þessum tíma, sjöan í liðinu." Þröstur sagði áhugann hafa minnkað þegar leikmannaskipti fóru að verða tíðari í boltanum. „En það komu að vísu skemmti- legir leikmenn eins og Michael Owen og fleiri sem maður hafði gaman af," sagði Þröstur sem hef- ur miklar mætur á liðinu enn þann dag í dag. „Liðið spilar skemmtilegan bolta og það er merkilegt að Liverpool standi sig betur í meist- aradeildinni en í ensku deild- Hefur alla burði til að vaxa og komast ofar örar leikmannabreytingar liðsins eru ekki í uppáhaldi hjá Þresti og dregur hann oft vinnu- brögð stjórnarinnar í efa. „Um leið og öflugur leikmaður kemur til Liverpool, þá er hann farinn áður maður nær að snúa sér við. Þetta lið hefur alla burði til að vaxa og manni finnst oft að það ætti að ofar en það er. Lið sem er í sjötta til fyrsta sæti í deildinni er náttúrulega yfir- burðalið, það segir sig sjálft. Það vantar kannski pínu heppni, bara pínu," sagði Þröstur af innlifun og bætti því við að hann myndi seint gleyma þegar hann fór á An- field til að berja lið sitt augum. „Það var hrikalega mikil upp- lifun og þegar Liverpoolsöngur- inn fór að hljóma í stúkunni, þá fékk ég þvílíka gæsahúð, annað var ekki hægt,“ sagði Þröstur 3000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.