Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Side 52
I
»»
52 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 Hér&nú DV
I Samrýmdar
I mægður Mægð-
I urnarSigríður
| Sunna Reynisdótt-
I irnemiogólöf
I Stefánsdóttir
I textílkennari eru
miklaráhuga-
manneskjur um
| textll og skelltu sér
þvlá sýninguna til
aðkynna sérhug-
myndir fata- og
textílnemanna.
Bruce Willis á lausu á ný
Bruce Willis er búinn að segja upp kærustunni, leikkonunni
Nadiu Bjorlin. Bruce og Nadia hafa verið saman siðan þau hittust
á næturklúbbi i Los Angeles á siðasta ári. Vinkona Nadiu segir
hana i mjog mikilli ástarsorg og vera miður sin yfir þvi að Bruce
hafi látið hana róa.„Nadia er i rusli. Hana langaði svo mikið til
að segja heiminum frá sambandi þeirra. Hún sagði að þetta
hefði verið ást við fyrstu sýn fyrir hana. Hún vonast enn til að
Bruce gefi henni annað tækifæri," segir vinkona Nadiu.
Sean Penn hefur nú greint frá því að hann hafi líka átt
sinn þátt í því að hjónaband hans og
Madonnu leið undir lok árið 1989 en þá
höfðu þau verið gift í fjögur ár. Sean
segir að ein helsta ástæða þess að
vildi
ila
i hún var í þann mund að öðlast
V.,.. /
Hér
Í!1Ú
heimsfrægð. „Ég var reiður ungur maður. Það var margt
sem angraði mig á þessum tíma og ég veit ekki hver
hefði svosem átt að geta búið með
mér. Ég hagaði mér jafnilla og
hún svo það er í raun engum
að kenna," segir Sean sem ,
hefur róast ansi mikið frá IjjjE
þessum tíma.
HÖNNUÐJR
SLOGÚ í GEGN
i,
•i*- -mairi—■
• % \\
■ 4 » 1’ >,
í H m
.■ # ■ ■ i% \ 8
» ‘ÍPjSji * ", S
“ ' * ; *
r '■■ 1
li * ^
Elizabeth Hurley ákvað að hanna sundfatalínu
sína, sem hú setti nýlega á markað, með
raunverulegar konur í huga en ekki eingöngu
fyrirsætur. Elizabeth leitaði til systur sinnar og
vinkvenna hennar til að biðja þær að máta
sundfatnaðinn til að sjá hvernig hann kæmi út.
Sundfatalínan koma á markað fyrr I mánuðin-
um og Elizabeth kann nýja starfi sínu vel en
hingað til hefur hún aöallega fengist við fyrir-
sætustörf og kvikmyndaleik.
Tískugúrúar Rannveig Kristjánsdóttir. Elsa Maria Blöndal og
StefánSvan Aðalheiðarson létu sig aðsjalfsogðu ekki vanta en \
Rannveig var einn þeirra nema sem sýndi hönnun sina og
Stefán Svan er á lokaári i fatahönnun við LHI.
sVorsvning 1. og 2. árs nem-
enda í fata- og textílhönnun
Listaháskóla fslands var haldin
sumardaginn fyrsta í Klmk og
BíiAlÍs tóku 13 nemendur þátt,
þaraf tveir nemar á fyrsta án og
aliir nemendur á 2. árt eða eUefu
talsins. Sýningin er hluti ai fimm
vikna valnámskeiði þar sem nem-
endur sjá sjálfir um að setja upp
og skipuleggja tlskusýninguna en
þeir fá einnig frjálsar hendur um
hönnunina. Sýningin var oll su
glæsUegastaogþarmámsjá
ftmmlega og sérstæða hoiinun í
bland við hefðbundin smð og
fatnað. Víst er að þama eru á ferö
frambærUegir hönnuöir sem
munu eflaust láta metra að sér
kveða í framtíðinni.
Ánægðar með afraksturinn Nikitagellurnar
5ura/? Christjanen, Aðalheiður Birgisdóttir og
Ellen Loftsdóttir voru nættar til að kynna sér
hönnun nemanna en einn þeirra, Guðjón
Tryggvason, vann hjá Nikita slðasta sumar.
m h
V