Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 58
{
Sjónvarp DV
58 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005
Hvað
veistu um
Usher?
Taktu prófið
1. Hvað er Usher gamall?
a. 19ára
b. 23ára
c. 27ára
d. 31 árs
> 2.1 hverju reyndi Usher að slá f
gegn áður en hann snéri sér að
tónllstínni?
a. Fótbolta og körfubolta
b. Leiklistog dansi
c. Föröun og tlsku
d. Skrifum og myndmennt
3. Hvað var hann gamall þegar
hann gaf út sitt fyrsta lag?
a. 25ára
b. 19ára
c. 17ára
d. 14ára
4. Hvaða rappari tók hann upp á
sfna arma?
a. Pharrell Williams
b. PuffDaddy
c. 50Cent
d. Eminem
5. í hvaða sápuóperu lék hann?
a. Guiding Light
b. Bold and the Beautiful
c. Nágrönnum
d. Santa Barbara
6. Með hvaða fyrirsætu var hann?
a. Heidi Klum
b. Naomi Campbell
c. CindyCrawford
d. Gisele Biindchen
7. Hvaða söngkonu hélt hann
reglulega framhjá?
a. BritneySpears
b. AliciaKeys
c. HilaryDuff
d. Rozondu.Chilli“Thomas.
8. Hvaða söngvari er f mestri
' samkeppni vlð Usher?
a. Eminem
b. 50 Cent
c. MichaelJackson
d. Justin Timberlake
DAGSKRfl SUNNUDAGSINS 24. APRÍL
emjaquiu upsnrB souioqunmy
npuozoy y //aqda/Dj /u/oDfj g /njpnosg
sqi puo p/og s Appa jjnd > ojp p/ j
Di/oqnpQi/ 60 oj/oqiqj 7 ojp a'/ uoas
Sjónvarpið kl. 11.30
Formúla 1
Það er allt að verða vitlaust i Formúlunni. Loksins er
Schumacher dottinn afstalli og alvöru keppni komin i
gang. Ungstirnið Fernando Atonson, sem keyrir Renault-
bil, er á toppnum en Ijóst er að allar hinar kempurnar
ætla sér stóra hluti. Kappaksturinn i dag fer fram i smá-
rikinu San Marino hjá ítaliu en útsendingin er heilar 150
minútur að lengd.
SJÓNVARPIÐ
7.50 Formúla 1 8.02 Sammi brunavörður
(12:26) 8.34 Bjarnaból (22:26) 9.00 Disney-
stundin 9.01 Stjáni (18:26) 9.25 Sfgildar
teiknimyndir (32:42) 9.32 Sögur úr Andabæ
(4:14) 9.55 Matta fóstra og fmynduðu vinirnir
(2:26) 10.25 Andarteppa (37:39) 11.00 Óp
K »T|CTii^i,i|.TMHI Bein útsending frá
kappakstrinum f San Marino.
14.00 Laugardagskvöld með Glsla Marteini
14.50 Spaugstofan 15.10 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsst (1:4) 16.10 Isiandsm. f
handbolta. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Is-
landsm. f handbolta. 18.00 Stundin okkar
18.30 Elli eldfluga (3:6)
18.40 Bréfið Leikin ungversk barnamynd.
19.00 Fréttir, iþróttfr og veður
19.35 Kastljósið
20.00 fslendingarnir f Dakóta I þessari heim-
ildamynd er sagt frá Þoifinni blinda
sem flutti I Islendingabyggðir Norður-
Dakóta f Bandarfkjunum upp úr 1870.
20.55 Krónfkan (Kreniken)
21.55 Helgarsportið
22.20 Kona að nafni Carmen (Prénom Car-
men) Frönsk bfómynd frá 1983.
Hermdarverkakonan Carmen verður
ástfangin af ungum lögreglumanni við
gæslu I banka sem hún og samverka-
menn hennar ræna. Leikstjóri er Jean-
Luc Godard og meðal leikenda eru
Maruschka Detmers, Jacques
Bonnaffé og Myriem Roussel.
23.40 Kastljósið 0.00 Útvarpsfréttir I dag-
skrárlok
I 2 : Bíó STÖÐ 2 BlÓ
6.00 Deeply (Bönnuð börnum) 8.00 Lfna
langsokkur á ferð og flu 10.00 Spider-Man
12.00 Scorched 14.00 Lfna langsokkur á ferð
og flu 16.00 Spider-Man 18.00 Scorched
20.00 Deeply (Bönnuð börnum) 22.00 El-
ephant Juice 0.00 The Big Fix (Stranglega
bönnuð börnum) 2.00 The Shadow (Strang-
lega bönnuð börnum) 4.00 Elephant Juice
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Pingu,
Litlir hnettir, Vaskir Vagnar, Leirkarlarnir, Kýrin
Kolla, Véla Villi, Litlu vélmennin, Smá skrftnir
foreldrar, As told by Ginger 1, Könnuðurinn
Dóra, Shin Chan, Scooby Doo, WinxClub,
Lizzie McGuire, Yu Gi Oh, Froskafjör, Shoebox
Zoo)
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 14.55
American Idol 4 (30:41) 15.35 American Idol
4 (31:41) 16.05 Joe Cocker 16.20 Diets
From Hell (e) 17.20 Whoopi (21:22) (e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Home Improvement (13:22) (Handlag-
inn heimilisfaðir 1)
19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á
þessa Ifnu?)
20.05 Sjálfstætt fólk
20.40 Cold Case 2 (14:24) (Óupplýst mál)
Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly
Rush sem starfar f morðdeildinni í
Ffladelffu. Hún fær öll óleystu málin f
hendurnar. Bönnuð börnum.
22.10 Medical Investigations (3:20) (Lækna-
gengið) Doktor Stephen Connor fer
fyrir sérfræðingásveit sem er kölluð til
þegar hætta er á ferðum og stöðva
þarf plágur og smitsjúkdóma.
22.55 60 Minutes I 2004
23.40 Silfur Egils 1.10 Hunter: Back in Force
(Bönnuð börnum) 2.45 Apöllo 13 5.00 Frétt-
ir Stöðvar 2 5.45 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TfVI
OMEGA
9.00 Robert S. 10.00 Daglegur styrkur 11.00
Samverustund 12.00 Miðnæturhróp 12.30
Marfusystur 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Um
trúna og tilveruna 14.30 Gunnar Þorsteinsson
(e) 15.00 Ron P. 15.30 Mack L 16.00 Dag-
legur styrkur 17.00 Samverustund (e) 18.00
Freddie F. 18.30 Dr. David 19.00 Daglegur
styrkur 20.00 Ffladelffa 21.00 Samverustund
(e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert S.
Sjónvarpið kl. 22.20
Kona að nafni Carmen
Prénom Carmen er frönsk bíómynd frá 1983 eftir hinn rómaóa
franska leikstjóra Jean-Luc Godard, sem leikur sér í henni meó B-
myndaplott og visanir i aðrar kvikmyndir. Myndin vann Gulljónið í
Feneyjum áriö 1983 og fékk einnig verölann fyrir kvikmyndatöku.
Hermdarverkakonan Carmen verður ástfangin af ungum lögreglu-
manni viö gæslu í banka sem hún og samverkamenn hennar ræna.
Aðalleikarar eru Maruschka Detmers og Jacques Bonnaffé. Bönnuð
innan 14 ára.Lengd: 80 mínútur. , ,
Nú er farið að slga á seinni hlutann I fjórðu þáttaröð 24.1 kvöld er
sýndur 14 þáttur af 24. Eins og venjutega ernóg um lausa þræði út
um allt og hlnn nýi tengdasonur íslands, Jack Bauer, þarfað taka á
honum stóra sínum til að redda málunum. Honum og Englend-
ingnum tókst að komast undan málaliðunum I rafmagnsleysinu
en nú þarfað ráða i dulmálið og stöðva hryðjuverkamennina i því
að myrða forseta Bandarikjanna, eins og ætlunin virðist vera.
9.00 Malcolm In the Middle (e) 9.30 The
King of Queens (e) 10.00 America's Next Top
Model (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn
12.30 Portsmouth - Southampton 14.30 The
Awful Truth (e) 15.00 Man. Utd - Newcastle
17.10 Fólk - með Sirrý (e) 18.00 Innlit/útlit
(e)
19.00 Pimp My Ride (e)
19.30 The Awful Truth Þættimir eru gagnrýn-
ar en háðskar heimildamyndir um at-
burði líðandi stundar.
20.00 Allt f drasli Hver þáttur segir frá ein-
staklingi eða fjölskyldu, venjulegu
fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á
þvf að þrffa ( kringum sig.
20.30 Wfll & Grace - lokaþáttur Karen og Lyle
ákveða að gifta sig f Las Vegas. Þau
fljúga þangað með Will og Jack.
21.00 CSI: New York Allt fer í uppnám á
kaupþingi New York þegar skjalataska
finnst þar en enginn eigandi. f Ijós
kemur að eigandinn hvarf á dularfull-
an hátt er hann rannsakaði skugga-
lega hegðun annars verðbréfasala.
21.50 Dirty Harry Rannsóknarlögreglumaður-
inn Harry er þekktur fyrir að ganga
hreint til verks, svo hreint að sumum
þykir nóg um.
23.30 C.S.I. (e) 0.15 Boston Legal (e) 1.00
Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð
(13/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
AKSJÓN
7.15 Korter 14.00 Samkoma f Ffladelffu 16.00
Bravó e. 18.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins
21.00 Nfubfó 22.15 Korter
9.10 Spænski boltinn. Útsendingfrá spænska
boltanum. 10.50 NBA (Úrslitakeppni)
12.50 Italski boltinn. Beín útsendingfrá
ítalska boltanum. 15.00 UEFA Champions
League 15.30 Fifth Gear 16.00 Bandarfska
mótaröðin 1 golfi 17.00 NBA (Úrslitakeppni)
19.00 US PGA Shell Houston Open Bein út-
sending frá Shell Houston Open sem
er liður f bandarfsku mótaröðinni f
golfi. Vijay Singh sigraði á mótinu f
fyrra og á því titil að verja. Leikið er f
Texas.
22.00 ftalski boltinn (Serie A) Útsending frá
ftalska boltanum en um helgina
mættust eftirtalin félög: Atalanta -
Palermo, Bologna - Fiorentina,
Brescia - Reggina, Chievo - Cagliari,
Lazio - Juventus, Livorno - Lecce,
Messina - Inter, AC Milan - Parma,
Sampdoria - Roma og Siena - Udi-
nese.
POPP TlVf
17.00 Game TV (e) 21.00 íslenski popp list-
inn (e)
Stöð 2 Bió kl. 20
Sorgleg ástarsaga
Myndin Deeply er frá 2000 og með Kirsten Dunst f aðalhlutverki. Hún
Qallar um unglingsstúlku, sem er komið fyrir á eyju sem forfeður henn-
ar byggðu. Hún er f mikilli sorg eftir ástvinamissi og þarf að ná áttum. I
eyjunni kynnist hún sérvitrum rithöfundi, sem segir unglingsstúlkunni
raunasögu af ungri konu sem mætti miklu mótlæti. Sagan lætur engan
ósnortinn og Claire er þar engin undantekning. Aðalhlutverk: Kirsten
Dunst, Lynn Redgrave, Julia Brendler. Leikstjóri: Sheri Elwood. 2000.
Bönnuð börnum. Lengd: 120 minútur. ' ,
TALSTÖÐIN
IHl RÁS 1 FM 92,4/93,5 l©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 m i BYLGJAN FM 98,9 1 ÚTVARP SAGA fmoo,.
9J)0 Er það svo - Umsjón: Ólafur B. Guðnason e.
1083 Gullströndin - Umsjón: Hallfrlður Þórarins-
dóttir og Þröstur Haraldsson. 1180 Messufall -
Umsjón; Anna Kristine Magnúsdóttir. 12.10 Silf-
ur Egilit- Umsjón: Egill Helgason. Samsent
með Stöð 2 13.40 Menningarþáttur - Um-
sjón: Rósa Björk Brynjólfsdóttir. 16.00 Tónlist-
arþáttur Dr. Gunna. 1080 Úr sögusafni
Hitchcocks, Konfekt og kærleikur
885 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 1015 Af
draumum 1180 Guðsþjónusta I Skálholts-
kirkju 1380 Útvarpsleikhúsið: Tordýfillinn flýgur f
rökkrinu 1485 Stofutónlist á sunnudegi 1580
Spegill tlmans: Spaugsamir prestar og svffandi
orgelpáB 16.10 Helgarvaktin 17801 tónleikasal
1028 Seiður og hélog 1980 Islensk tónskáld 1940
Islenskt mál 1930 Óskastundin 2035 Sagnaslóð
21.15 Laufskálinn 2155 Orð kvöldsins 22.15 Af
minnisstæðu fólki 2230 Til allra átta 2380 Úr æv-
intýrum H. C Andersens 23.10 Syrpa
7.05 Morguntónar 983 Helgarútgáfan 1220
Hádegisfréttir 1245 Sunnudagskaffi 14.00
Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöld-
fréttir 1028 Tónlist að hætti hússins 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 2000 Sunnu-
dagskaffi 21.15 Popp og ról 22.10 Hljóma-
lind 0.10 Ljúfir næturtónar 283 Auðlindin
210 Næturtónar
ERLENDAR STÖÐVAR animal planet
_ 12.00 Big Cat Diary 13 OÖ Wild Indonesia 14.00 Ultimate
sky Ntws ........ ............. Killers 14 30 Predators 15>00 Crocodile Hunter 16.00
Fréttir allan sólarhrínginn. Horsetails 16.30 Zoo Story 17.00 Lyndal's Lifellne 18.00
Big Cat Díary 19.00 Wild Indonesia 20.00 State of the
CNNINTERNATIONAL Great Ape 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It
Fróttir allan sóíartiringinn. *.......... ^;00 .Wíl?,!ife S°S I3-00.Aussie Animal Rescue °'°°
Ultimate Killers 0.30 Predators
^ F0XNEWS........... ........... DISCOVERY
Fréttir allan sólarhringinn. 1Z00 Wortd Biker Build-Off 13.00 Mummy Autopsy 14.00
ci iQfvcQ/TDT Blueprint for Disaster 15.00 Conspiracies on Trial 15.30
EUROSPORT ...... .................. Storms of War 16.00 Building the Ultimate 16.30 Massive
12.00 All sports: WATTS 12.30 Weightlifting: European Machines 17.00 Battle of the Beasts 18.00 American
Championship Sofia 14.30 Cycling: UCI Protour Liege-Bas- Chopper 19.00 Battle of the lce Age Beasts 20.00 What
togne-Uege 15.30 Snooken Worid Championship Sheffield Killed the Mega Beasts? 22.00 American Casino 23.00 Zero
16.30 Weightfrfting: European Championship Sofia 17.30 Hour 0.00 Deadly Women
Motorsports: Motorsports Weekend 18.00 Snooker. Worid
Championship Sheffield 21.00 Superbike: Worid Champ-
ionship Spain 22.00 News: Eurosportnews Fleport 22.15 k
Sumo: Hatsu Basho Japan 23.15 News: Eurosportnews ^onnn866
□eDOrt Punkd 17.00 Worid Chart Express 18.00 Dance Floor Chart
^ 19.00 MTVMakingtheMovie 19.30 WildBoyz 20.00 Top 10
___ at Ten 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Mash 22.00 MTV
BBC PRIME .... Uvb 23.00 Just See MTV
12.00 Classic Eastenders 13.00 Eastenders Omnibus 15.00
Going Ape 16.00 Keeping Up Appearances 16.30 My Hero ^
17.00 A Placein France 17.30 Location, Location, Location ^ , , , , ^
18.00 Popcom 1830 Living the Dream 19.40 Escape to the 15'°° Vj 'vðBWBr'sJukebox 17.00 Top 40
Country 20.40 TopGearXtra 21.40 TheHumanMind 22.40 Bands 21.00 MTV at the Movies 2130 VH1 Rocks 22.00
Wildlífe 23.10 Bloodof theVikingsO.OO Prohibition: 13 Years VH1 Hlts
That Changed America 1.00 Make French Your Business
CLUB
NATIONAL GEOGRAPHIC 12.10 Spectacular Spas 12.40 City Hospital 13.35
12.00 Buiít for the Kill 1380 BattieofStaiingrad 13.30 Battle !!0l!yí'001d “ % J.4'0?-]í!K?inB8
of Norway 14.00 The Heroes of Telemark 16.30 Battle of M^chmíjter 14.50 HsaGirlTTi.ng 15.15cheaters 16.00
Norway 17.00 UltimateSurvivor-TheMysteiyof Us 19.00 y°ga ZeI?e !6'25 1I'20
Megastructures 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Backyarcmeta.ures 17.45 City Hospital 8.40 The Ros-
Seconds from Disaster 22.00 Tsunami - The Day the Wave eanne Sho" 11'25 Ma ohmaí.ef 1®;“ R?llyw00d °nf
Struck 23.00 Megastructures 0.00 Explorations on 0ne ^0'15 Sex and the Settee 20M Chea,ers 21 ^25
City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00
Fashion House
E! ENTERTAINMENT
13.00 The E! True Hollywood Story 20.00 The Éntertainer
21.00 The B True Hollywood Story 0.00 The Entertainer 1.00
The E! Tme Hollywood Story
CARTOON NETWORK
1220TheCrampTwins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Éd, Edd ‘n’
Eddy 13.35 The Powerpuff Giris 14.00 Codename: Kids Next
Door 1425 Dexteris Laboratory 14Æ0 Samurai Jack 15.15
Megas XLR15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05
Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and
Jeny 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n* Eddy miO
Codename: Kids Next Door 18.35 Dexteris Laboratory
JETIX
1220 Digimon I 12.45 Super Robot Monkey Team 1310
Iznogoud 13.35 Life Wrth Louie 14.00 Three Friends and Jerry
I114.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps
MGM......
13.35 Cool Change í 5.05 Lacfy in Whrte 17.00 Thief of Paris,
the 19.00 Madhouse (1990) 20.30 Electric Dreams 2205
Mad Dog Coll 23.45 Vigilante Force 1.15 Midnight Wrtness
245 Boss, the
TCM....................
19.06 Wiíd' Rovers 21.10 Shaft’ in Africa 2255 Juíie 0.30
That’s Entertainment 235 Murder, She Said
HALLMARK
12.45 Inside the Osmonds 14.15 Cupid & Cate 16.00
Fungus the Bogey Man 17.45 Just Cause 18.30 A Place
Called Home 20.00 The Book Of Ruth 21.30 3 A.M. 23.15
Spoils of War 0.45 The Book Of Ruth 215 3 A.M.
9.00 Gæðatónlist á sunnudagsmorgni
12.00 Hádegisfréttir 1120 Rúnar Róberts
16.00 Á tali hjá Hemma Gunn.
1830 Kvöldfréttir og ísland I Dag.
1930 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
12.40 Meinhornið 13.00 Frelsið 14.00 Torfi
Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og
hárhirðu 15.00 Áfengisforvamarþáttur 16.00
Endurflutningur frá liðinni viku.
Varð Dirty þegar
Sinatra slasaðist
Það varð Clint Eastwood til happs að
Frank Sinatra slasaðist þegar hefja átti tök-
ur á spennumyndunum um harðsvíraða
lögreglumanninn HarryCallaghan Slnatra
var upphaflega ætlað aðfara með hlútverk
Harrys en Eastwood kom i hans stað og
myndirnar um Harry Callaghan eða Dirty
Harry festu Eastwood endaniega I sessi
sem eina skærustu stjörnu Hollywood.
Dirty Harry-myndirnar urðu alls fímm
talsins og spönnuðu 17 ára tlmabil. Þær
voru upphafið að kvikmyndagrein sem
vel er þekkt I dag. Myndir þar semlög-
reglumaður fer ekki eftir reglum heldur
hlustar á sitt eigið innsæi. Gefur m.ö.o.
skit í yfirboðara sina.
Þessa dagana ætlar Skjár einn aðsýna.
þær allar og í kvöld erþaðsú fyrsta,
Dirty Harry,sem ríður á vaðið. Rann-
sóknarlögreglumáðurinn Harry er
þekktur fyrirað gangá hreint til verks,
svo hreint að sumum þykir nóg um. En
hann má eiga það að hann klárar málin, fínnur
afbrotamennina og tryggir að málagjöld þeirra verði makteg. I fyrstu myndinni
eltist hann við iaunmorðingja sem heldur San Francisco I gíslingu með þvl að drepa sak-
lausa borgara. Dirty Harry er sýnd á Skjá einum klukkan 21.50.
I