Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Síða 8
S ÞRIÐJUDAGUR 26. APRlL 2005 Fréttir DV Líkmenn vilja sýknu eða mildun Verjendur sakborning- anna úr líkfundarmálinu í Neskaupstað kröfðust í Hæstarétti í gær ýmist sýknu eða mildunar dóms; jafnvel þótt þeir væru sekir samkvæmt ákæru væri refsingin sem þeir fengu í Héraðsdómi Reykjavíkur alltof hörð. Þeir voru allir dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi í héraðsdómi fyrir að hafa ekki komið Vaidasi Jucevicus til hjálpar í neyð, fýrir ósæmilega meðferð á Ifki hans og fyrir að hafa tekið þátt í að smygla 230 grömmum af amfetamíni sem voru í maga Vaidasar og drógu hann til dauða. Flugfreyjur gefa milljón Svölurnar, félag nú- verandi og fýrrverandi flugfreyja, gáfu í gær Rjóðrinu, endurhæfing- ar- og hjúkrunarheimili langveikra bama, gjafir að verðmæti ein milljón króna. Erla Hafrún Guð- jónsdóttir formaður fé- lagsins segir að með þessu héldu Svölurnar áfram stuðningi sínum við það ffábæra starf sem unnið er í Rjóðrinu. Svölurnar gáfú Rjóðrinu fjórar milljónir í fýrra og ætla að halda áfiram að styrkja heimilið f fram- tíðinni. Nemendur græða Um 50 nemendur úr Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólanum á Laugarvatni lögðu nýlega leið sína í Þjórsárdal til að græða landið undir hand- leiðslu Hreins Óskarssonar, skógarvarðar og héraðsfull- trúa Landgræðslunnar, Sig- þrúðar Jónsdóttur og Garð- ars Þorfinnssonar. Klipptir voru víðisstiklingar og gróðursettir á svæðinu, áburði og fræi sáð í mold. Á þessu svæði er aðeins eftir ein birkitorfa sem mikil- vægt er talið að varðveita. Brauð var síðan bakað við varðeld. Fram kemur í úrskurði Þjóðkirkjunnar að Lárus Johnsen Atlason, eiginmaður djáknans í Garðasókn, hafi sent séra Hans Markúsi Hafsteinssyni ósmekkleg sms- skilaboð. Presturinn kærði skeytasendinguna til lögreglu sem vísaði kærunni frá. Hans Markús segir skilaboðin ósvífin og þau hafa haft mikil áhrif á sig. Maöur djáknans sendi prestinum ósvífin sms Deilurnar í Garðasókn hafa staðið lengi og hafa oft á tíðum ver- ið hatrammar. í niðurstöðu Úrskurðamefndar Þjóðkirkjunnar kemur fram að eiginmaður djáknans í sókninni, sem átt hefur í deilum við sóknarprestinn, hafi sent honum óskemmtileg sms- skilaboð þegar hjónin voru í sumarleyfi erlendis ásamt hinum presti sóknarinnar og eiginkonu hans. Sóknarpresturinn hafi eftir það sent forstjóra Atlanta bréf þar sem reynt var að hafa áhrif á ráðningarsamband Lárusar við Atlanta. „Þetta voru ósvífin skilaboð og anirogsattbestaðsegjamanégekki voru túlkuð sem hótanir," segir séra Hans Markús Hafsteinsson um sms- skilaboð sem hann fékk send frá eiginmanni djáknans í Garðasókn. Markúsi var nokkuð brugðið við skilaboðin og var ráðlagt að kæra þau til lögreglu sem hann og gerði. „Ég er nú gamalreyndur í öðru starfi þar sem ég þurfti oft að halda höfði, en þetta hafði samt mjög mikil áhrif á mig,“ segir Hans um skilaboðin en lögregl- an vísaði kænmni frá. Sendi skilaboðin í leyfis- leysi Lárus Johnsen Atlason er ‘ verkefnastjóri hjá Atlanta og eig- inmaður Nönnu Guðrúnar Zoéga djákna við Garðasókn. í ágúst árið 2004 voru þau hjónin í sumarleyfi erlendis ásamt séra Friðriki J. Hjart- ar hinum presti sóknarinnar og eig- inkonu hans. „Ég get staðfest það að þetta skeyti var sent og það hefur enginn verið þakklátur fyrir það. Þetta voru engar hót- hvað í því stóð,“ segir Friðrik J. Hjartar um sms-sendingar Lárusar. „Hann kærði þetta til lögreglu og hún vísaði því frá. Nanna hefur margoft „ Tilgangur þessarar sendingar virðist hafa verið sá einn að reyna að hafa áhrifá ráðn- ingarsamband eigin- mans Nönnu Guðrún- ar við Atlanta beðist afsökunar fýrir hans hönd, en skeytið var sent án þess að aðrir vissu af því,“ segir Friðrik um skila- boðin frægu. Nanna Guðrún vildi ekki tjá sig um máhð og ekki náðist í Lárus eiginmann ekki sætt sig við að kæran hafi verið felld niður og þá sent forstjóra flug- félagsins Adanta bréf þar sem hon- um hafi verið gerð grein fyrir um- ræddum sms-sendingum. I bréfinu til forstjórans sé fullyrt að málið sé Utið alvarlegum augum af lögreglu enda hafi verið um ógnandi skilaboð að ræða. Tilgangur þessarar send- ingar virðist hafa verið sá einn að reyna að hafa áhrif á ráðningarsam- band eiginmans Nönnu Guðrúnar við Atlanta. Öllum kröfum Hans Markúsar var hafnað og lagt til við Biskup ís- lands að færa sóknarprestinn til í starfi. breki@dv.is JónTrausti Lúthersson fær ekki óskadómara Símon „grimmi" í DV-máli Gefin hefur verið út ákæra á hendur Jóni Trausta Lútherssyni vegna árásar hans á Reyni Trausta- son, fyrrverandi fréttastjóra DV, í október. Jón Trausti réðst á Reyni inni á ritstjórnarskrifstofu DV. Með honum voru tveir menn sem taldir eru tengjast mótorhjólaklúbbnum Fafner MC. Jón Trausti mun mæta fyrir rétt á miðvikudag vegna árásarinnar og segja hug sinn til ákærunnar. Að sögn verjanda hans, Sveins Andra Sveinssonar, mun Jón Trausti ekki una kærunni. Símon Sigvaldason héraðsdóm- ari mun dæma í málinu. Símon Hvað liggur á? Símon Sigvaldason héraðsdómari Líður ekkert múður. öðlaðist landsfrægð í kjölfar tveggja ára fangelsisdóms sem hann kvað upp yfir Annþóri Kristjáni Karlssyni vegna handrukkunarmáls. Kölluðu gárungar dómarann Símon „grimma" í kjölfarið. „Það liggur á að gefa brjóst," segir Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur og eiginkona Ágústs Ólafs Ágústssonar sem nú keppir að því að verða varaformaður Samfylkingarinnar.„Barnið okkar er nú mánaðargamalt og allt snýst um það; sem betur fer. Þetta er svo gaman." Kristinn H. upplýsir um sín fjármál Fær 93 þúsund á mánuði frá Tryggingastofnun Kristinn H. Gunnarsson hefur fýrstur alþingismanna Framsóknar- flokksins uppfýllt nýjar reglur um samræmda upplýsingagjöf um fjár- mál, eignir og tengsl þingmanna flokksins. Af þeim sjö liðum sem sam- þykktin stendur saman af falla hagsmunir Kristins undir tvo, eins og birtist á heimasíðu hans, Kristinn.is. í fyrsta lagi þiggur hann laun í öðru starfi utan þings, sem stjórnarformaður 0 Tryggingastofnunar rikisins. Heildarlaun hans þar eru 93.333 krón- ur á mánuði. í sjöunda lið, sem býð Ríði 1 þing Ríður á vaðið Kristinn tekurað sér að uppfyiia loforð félaga sinna I þingflokki Framsóknarflokksins. ur þingmönnum að gefa upp annað sem þeir vilja, telur Kristinn upp hlutabréf í Þorbirninum sem hann seldi á nafnvirði, 32.123 króna, í fyrra. Bréfin voru upphaflega í Osvör hf. í Bolungarvík sem Þor- björninn keypti og stakk af með suður, eins og Kristinn orðar það. Auk þess á hann óútgefið hluta- bréf í Hrauni í Öxnadal ehf. sem stofnað er til að reka fræðasetur að Hrauni í Öxna- dal og kynna verk, h'f og starf Jónasar Hallgrímssonar og vinna að því að stofna þjóð- garð í landi Hrauns í Öxnadal. Hlutabréfið * er _50—þúsund f . krónur að > nafnvirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.