Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRlL 2005
Fjölskyldan DV
Góð leið til að fá heildarsýn yfir heimanám bamanna er
námsmarkmið. Heimavinnunni er hægt að deila yfir vikuna
þannig að álagið dreifist og bamið hefur þannig eitthvað markvisst
til að vinna að. Foreldrar ættu að reyna að nálgast heimavinnu-
áætlun hjá kennurum barnanna, ef þeim er ekki dreift reglulega,
og hjálpa barninu að skipuleggja vinnu sína. Gott er að hafa í huga
námsgetu barnanna og passa að spenna bogann ekki of hátt. Hrós
er guils ígildi og fleytir mönnum, ungum sem öldnum, langt.
yf
Lestur er börnum
mikilvægur
Ef þú átt ungt barn er mikil-
vægt að það læri sem fyrst mikil-
vægi og gildi þess að lesa. í dag
em börn með svo greiðan aðgang
að sjónvarpi og tölvuleikjum að
þau leita aldrei neitt annað til að
skemmta sér heima fyrir. Það er
því mikilvægt að börnin fái að
kynnast því hversu gaman það er
að lesa góða bók. Það em margar
góðar og gildar leiðir til að kenna
barninu skemmtanagildi lesturs,
en þegar þau em það ung að þau
geti ekki lesið sjálf þar vitaskuld
að lesa fyrir þau og með þeim og
fólk ætti að nota öll tækifæri tif
þess, til dæmis fyrirsagnir á blöð-
um í matvömbúðinni, mynda-
sögur í dagblöðum og þar fram
eftir götunum.
Þarf að deila
vinningnum
með konunni
Brasilískur maður hefur verið
dæmdur til að deila fimm millj-
óna punda lottóvinningi sínum
með fyrrverandi eiginkonu sinni.
Konan lög-
sótti
manninn
eftirað
hún komst
að því að
hann fékk
vinning-
inná
meðan
þau vom
enn gift. Hann hélt því leyndu
þar til skilnaðurinn gekk í gegn
árið 1998. Dómarinn sagði
manninn hafa hagað sér
skammarlega og var hann
dæmdur til að deila vinnings-
upphæðinni með konunni. Eftir
skilnaðinn rann á hana tvær
grímur er hún tók eftir því að
maðurinn, sem er ónafhgreind-
ur, hóf að kaupa sér nýja fína
bíla, ný föt og lifði góðu næturlífi.
Húmorergott
hjálpartæki
Ef illa geng-
ur að fá börn-
in til að hlýða,
úl dæmis að
klæða sig í
föún á
morgnana,
getur verið
gott ráð að
nota smá
kímni. Til dæmis að fara í kapp
við barnið um hver sé fyrstur að
klæða sig. Það hefur gefið góða
raun, oftast gera börnin sér ekki
grein fyrir því að þau em að
sinna leiðindaverki, þeim liggur
svo mikið á að vinna kappið.
Kjartan Már Benediktsson hefur það að atvinnu að rækta landið. Honum finnst
einnig mikilvægt að rækta tengsl mannsins við náttúruna og telur það nauðsyn-
legt að börn kynnist henni sem fyrst á lífsleiðinni.
Með afabarninu
Kjartan Már heldur
hér á barnabarni
sínu.Aski Hrafni.
snertlngu viO
náttúraia
Kjartan Már Benediktsson
starfar hjá Landgræðslu ríkisins og
býr á Hvolsvelli. Hann á einnig jörð
í nágrenni bæjarins sem hann not-
ar fyrir skepnuhald, en hann telur
það afar mikilvægt að fólk hcddi
nánum tengslum við náttúmna,
ekki síst yngri kynslóðina. Sjálfur á
hann fjórar dætur og eitt barnabarn
sem hann er nú að kynna fýrir nátt-
úmnni og dýrunum. „Börnin þurfa
að komast í tengslvið náttúruna og
kynnast þeim hluta lífsins. Nú er
nóg að gera í kringum dýrahaldið,
ég var að hleypa út geldfé og hrút-
um og svo fara trippin fljóúega.“
í næsta nágrenni við jörð Kjart-
ans er bærinn Akurhóll sem er
meðferðarheimili á vegum Götu-
smiðjunnar. Kjartan furðar sig á því
að aðstandendur skuli ekki nýta sér
þessa góðu staðsetningu. „Mér
finnst furðulegt að þeir unglingar
sem þangað koma til meðferðar
mega ekki neitt gera. Ég sótú um að
fá þau í vinnu og æúaði að hafa
stuttan vinnudag fyrir þau, bara
rétt til að kenna þeim að lifa og læra
að vinna. Margir unglingar hafa
aldrei unnið og tel ég að það ætú að
vera hluti af meðferðinni. Þess í
stað rölta þau um svæðið og fara í
mesta lagi í einhvern kofa þar sem
þau hlusta á þungarokk."
Vinnuharka
„Sjálfur er ég ansi vinnuharður
eins og dætur mínar vita, enda held
ég að þær komist best áfram á því
að ég lét þær vinna mikið. Það er
mjög mikið gildi í því. Nú er ég byrj-
aður að kynna barnabarnið fyrir
þessum heimi, dýrunum og náttúr-
unni. Það er það sem heldur manni
gangandi í þessu,“ segir Kjartan.
„Það er svo margt að sýna og segja
ffá. Til dæmis einfalt atriði eins og
að maturinn verði ekki til í búðinni
þar sem hann er seldur."
Yngsta dótúr Kjartans, írena Sif,
leggur stund á íslenska gh'mu og er
silfurhafi í sínum flokki. „Já, þessar
stelpur eru alveg svínhraustar. Stór
hluú af öllu því sem þær taka sér
fyrir hendur er sú vinnusemi og agi
sem þær höfðu í uppeldinu, það er
lykillinn að lífinu og framú'ðinni. Sú
kunnátta að komast af er nauðsyn-
leg fyrir fólk sem æúar sér að standa
á eigin fótum í lífinu."
I Talað við dýrin Irena Sif
I með litla frænda sínum.
Sjálfbær landgræðsla
Eins og fyrr segir starfar Kjart-
an hjá Landgræðslu nkisins og er
hann verkstjóri í Gunnarsholti.
Þar hefur hann stundað ýmsar til-
raunir, eins og áður heftir komið
fram víða í fréttum. Starf hans
gengur að miklu leyú út á að gera
landgræðslu hluta af náttúrunni -
gera hana sjálfbæra. „Það gengur
rosalega vel og haldið verður
áfram með þetta starf. Þetta er
þægilegasta aðferðin við að rækta
landið, láta náttúruna vinna verk-
ið.“ Sem dæmi má nefna að Kjart-
an og hans samstarfsmenn hafa
unnið að því að láta fugla, svo sem
snjótitúinga og hrafna, bera fræ á
sínum leiðum og þá hefur verið
unnið að frjóvgunartilraunum
með lúpínu og giljaflækjur. „Við
höfum þegar séð góðan árangur af
þessu," segir Kjartan stolltur, en
heimtar svo að fá að snúa aftur til
starfa.
eirikurst@dv.is
Börnln jnrfa
nðknmastí
Snerting er talin ungbörnum álíka mikilvæg og svefn og næring
Knúsið er lífsnauðsynlegt fyrir börnin
Ýmsar rannsóknir hafa verið
gerðar á þörf ungabarna fyrir
snerúngu. Niðurstöður virðast
allar benda til þess að þörf þeirra
er gríðarlega mikilvæg og má sem
dæmi nefna að niðurstöður rann-
sókna benda til þess að fyrirbur-
ar, nýburar og ungbörn sem eru
snert og tekin upp reglulega
þroskist mun betur en þau sem fá
litla snertingu. Þau sem eru tekin
upp, knúsuð, föðmuð, ruggað,
klappað og strokið vaxa hraðar og
byrja fyrr að skríða, ganga og
hrifsa. Þau eru einnig virkari, at-
hugulli, sofa betur, hafa yfirleitt
öflugra ónæmiskerfi og koma
betur út í greindarprófum en þau
sem eru látin ligga ein og ósnert í
langtímum saman. Talið er að
snerting sé jafnvel ámóta mikil-
væg fyrir líkamlegan, félagslegan
og andlegan þroska ungbarns og
svefn og næring. Rannsakendur
frá læknadeild Harvard-háskóla
komust að því að ungbörn á alltof
fjölmennu munaðarleysingjahæli
í Rúmeníu sem lágu klukkutím-
um saman án mannlegrar snert-
ingar þjáðust af skertum vexú og
óeðlilega háu magni af streitu-
hormóninu kortisól. Sennilegasta
skýringin á þörf ungbarna fyrir
snertingu er sú að í móðurkviði
venjast þau stöðugri snertingu
legvatnsins.
Sinntu þörfum barnsins og
snertu það af alúð.
Nánar má lesa um snertiskynið
á síðunni visindavefur.hi.is